Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 49

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 49
BÚFRÆÐINGURINN 47 gert, að auka og minnka má hitann, eftir því sem þörf krefur. Þessar ungamæður eru gerðar í mismunandi stærðum, frá því að taka frá um 100 unga og allt að 400. Stærri þykir ekki heppilegt að hafa þær. Þessi gerð af ungmæðrum hefur á und- anfarandi árum fengizt hjá S. í. S. og fleiri verzlunarfyrir- tækjum. Kassamæður eru til af mörgum gerðum og allmismunandi. Skal einni slíkri stuttlega lýst. Aðalkassinn er einn metri á hlið, öO cm hár og standi á 30 cm háum fótum. í tveimur hliðum kassans eru glerrúður, sem bera birtu í kassann. Botninn er fastur og sléttur. Á kassanum er lok, sem fellur þétt og gengur dálítið ut yfir kantana. Efst í kassann, undir lokkantinum, eru boraðar loftholur á þremur hliðum, allþétt, til endurnýjunar á loftinu í kassanum. Undir þessum loftholum eru þverslár yfir •kassann, en á þeim hvílir lok úr krossvið, þannig að randir þess séu um 5 cm frá kassanum. Á ytri brún þessa loks er festur bómullarrenningur, sem nær til botns í kassanum. í neðri rönd renningsins eru klipptar rifur á sama hátt og lýst er að framan (sjá hettumóðir). Rafmagnsliitun er bezt og þægilegust. Má það vera með sams konar hitunartækjum og notuð eru í hettu- mæður, eða einföld hitarör, sem fást hjá raftækjaverzlunum. Líka má nota með aðgæzlu ljósperur með kolþræði. Til hitunar á kassanum má einnig nota olíulampa. Er þá gert gat á miðjan botn kassans, 8—9 cm í þvermál, og í það sett blikkrör, lokað í efri endann, sem nær hæfilega langt upp í kassann. Lampinn er svo settur undir þetta rör og þannig látinn hita það. í efri enda rörsins er lóðað annað mjótt blikkrör, sem tekur við brennsluloftinu frá lampanum og leiðir það út úr kassanum. Utan um aðalblikkrörið, og nokkra cm frá því, er annað rör úr vírneti. Á það að verja ungana fyrir heita blikkrörinu. Auk þessa kassa, sem nú hefur verið lýst, er settur annar kassi jafn- breiður, en allt að helmingi lengri, fastur við ungamóðurina. Er þá hlið kassanna, sem saman snýr, opin, svo ungarnir hafi hægan aðgang að ytri kassanum. Yfir kassanum skal hafa glugga með rúðum, en verði of heitt, og þegar ungarnir stækka, er notað vírnet á ramma, sem sett er yfir kassann í stað gluggans. í hliðum þessa kassa er komið fyrir fóðurtrogum í hæfilegri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.