Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 13

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 13
UÚFKÆÐINGUIUNN 11 Er þessi aðferö einkum til mikilla bóta, þegar staurar eru heflaöir. Að öðru jöfnu má gera ráð fyrir betri endingu, ef upplausnin nær að smjúga inn í viðinn. Þegar mikið ríður á endingu staura, t. d. raf- magns- og símastaura, eru heitar tjöruolíur pressaðar inn í viðinn, svo að allur staurinn verður gegnsósa. Heitar karbolíneumolíur smjúga miklu betur inn í viðinn en kaldar. Slík meðhöndlun á girðingarstaur- um væri injög fullkomin fúavörn, en hins vegar mundi hún allkostnað- arsöm. Gott er að dýfa þeim hluta staursins, sem í jörðu er, niður í heita hrátjöru. — 4. Málning getur komið til greina á þann hluta staurs- ins, sem er í jarðvegsyfirborðinu, en of dýrt yrði að mála allan staur- inn, enda ekki varanlegra en böðun úr karbolíneum. Þess ber að gæta, þegar tréstaurar eru reknir niður með barefli, að þeir klofni ekki eða merjist að ofan. Má koma í veg fyrir slíkar skemmdir með því að hafa ofan á staurnum járnhetlu eða spýtu, helzt úr harðviði. Til greina get- ur einnig komið að sniðskera staurinn að ofan, eftir að hann hefir ver- ið rekinn niður. Væri þá til mikilla bóta að setja tjöru, málningu, járn- þynnu eða annað yfir sárið, eins og gert er við síinastaura. b. Járnstaurar. Þeir eru ýmist með eða án galvaniseringar. Venju- lega eru þeir T- eða V-laga. Undanfarin ár hefur verið allmikið fram- boð á járnstaurum úr svokölluðu braggajárni, en það er T-laga. Bragga bogarnir eru réttir í völsum, síðan gataðir með hæfilegu millibili og síðan sprautaðir með málningu eða bronsi, en hvorugt er haldgott á ógalvaniseruðum járnstaurum. Fyrir stríð var flutt inn allmikið af V-laga galvaniseruðum járnstaurum, og voru þeir einkum notaðir í sandgræðslu- og skógræktargirðingar. Reyndust þeir yfirleitt vel með góðum tréstaurum. Gunnlaugur Kristmundsson, fyrv. sandgræðslustj., hefur tjáð mér, að sér hafi þótt beztir enskir galvaniseraðir járnstaur- ar, sem voru fet til 6 fet með tilgerðri fjöður, sem beygð er yfir vírinn. Þeir vógu 4 kg. Galli er það á járnstaurum, að vír er hættara að ryðga þar, sem hann er feslur við staurana, einkum ógalvaniseraða staura. c. Staurar úr öðru ejni en tré og járni. Þar til má nefna steypta girð- ingarstaura (hér er ekki sérstaklega átt við hlið- og hornstaura). Ein- staka menn liafa steypt sér girðingarstaura lil að hafa í stað tré- eða járnstaura. Eru þeir úr járnbentri steinsteypu, 8—12 cm á kant og um ö1/^ fet á lengd. Þeir eru dýrir, en geta verið endingargóðir, ef til þeirra er vandað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.