Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 69

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 69
Um frjósemi nautgripa og fleira Eftir Ólaf Stefánsson, ráSunaut Hér á landi sem annars staðar eiga bændur oft erfitt með að halda réttum tíma á kúnum. Ástæðurnar fyrir slíkum vanhöldum geta verið margs konar, m. a. ófrjósemi. Tiltölulega sjaldan er ófrjósemin algjör, heldur er oft um tímabundna ófrjósemi að ræða. Er því yfirleitt réttara að ræða um frjósemi á lágu stigi en ófrjósemi, þegar um þessa hluti er fjallað. Tegundir ófrjósemi eða frjósemi á lágu stigi eru ýmsar og ólíkar að eðli. Víða erlendis eru kynsjúkdómar algengir í nautgripum og valda stórtjóni árlega. Nægir í því sambandi að nefna Bangsveiki, sem bakterían Brucella abortus veldur, og trichomoniasis, sem frum- dýrið Trichomonas foetus orsakar. Báðir þessir sjúkdómar geta valdið fósturláti í kúm. íslenzkir bændur eiga því láni að fagna að vera lausir við tjón, sem þessir sjúkdómar valda. Vankunnátta við fóðrun nautgripa getur valdið ófrjósemi um langan eða skamman tíma. Nauðsynlegt er, að ung naut séu vel alin, en gömul naut ekki offóðruð. Illa fóðruð og mikið notuð, ung naut verða stundum ófrjó, og ofalin, gömul naut geta einnig orðið ófrjó. í van- fóðruðum gripum geta kynfærin hætt að starfa. Hið sama á sér stað, ef óeðlilega mikil fita safnast saman kringum eggjakerfin eða eistun, þannig að fullþroska egg og frjósellur hætta að myndast. Einnig getur ófrjóserai átt rót sína að rekja til röskunar á jafnvægi milli starf- semi þeirra líffæra innbyrðis, sem þátt taka í æxluninni. Rannsóknir a hinum síðastnefndu, lífeðlisfræðilegu orsökum fyrir ófrjósemi hafa mJ ög aukið skilning manna á gildi hotmónastarfsemi líkamans fyrir viðhald tegundarinnar. Meðan skepnurnar eru að vaxa, virðist svo, að kynfærin fái ekki nóga næringu eða kemisk efni til þess að geta fram- leitt fullþroska egg eða frjósellur. Það er nú vitað, að heiladingullinn leggur fram mikilvægan hluta af þessum efnum. Heiladingullinn fram- leiðir einnig nokkur mikilvæg hormón, sem síast út í blóðið. Eitt þeirra hefur áhrif á vöxt, önnur hafa áhrif á eistun og eggjakerfin og stjórna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.