Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 79

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 79
BÚFRÆÐINGURINN 77 að sú bjartsýni sé ekki tímabær, og við ættum fyrst og fremst að rækta skóg í því skyni að prýða umhverfi heimila okkar og nota þá til skjóls óðrum nytsamari gróðri. í flestum löndum, þar sem landnám hefur farið fram, hafa skógarnir verið beittir, höggnir eða brenndir. Þótt sú niðurrifsstarfsemi hafi oft gengið of langt, þá er það óneitanleg staðreynd, að allt það land, sem er vel fallið til ræktunar, hefur þótt og þykir enn í dag of dýrmætt til skógræktar. Þessi staðreynd er í fullu gildi hér á landi. Hins vegar er mikið til af landi, sem er ekki talið ræktanlegt, þar á meðal innan sandgræðslu- svæðanna, — og það væri vissulega mjög ákjósanlegt, ef hægt yrði að koma skógarhríslum í þetta land. En við skulum hafa það hugfast, að sumt af þessu landi þarf fyrst að græða upp með heilgrösum, svo að skógur geti þrifizt þar, því að skógur þolir ekki sandsvarfið, svo að dögum, vikum og jafnvel mánuðum skiptir, eins og sum okkar ágætu sandgrös. Liggur því í hlutarins eðli, að við ættum að leggja ennþá meiri rækt við að græða upp auðnirnar, gera nytjalaust land að nytjalandi, — en það er ekki eins aðkallandi að skipta um gróður á grónu landi. — Þess vegna á sandgræðslan að koma fyrst, skógræktin í kjölfar hennar. * Sandjarðvegur er að mörgu leyti mjög dýrmætur jarðvegur. Hann er hlýr, hann er auðunninn til ræktunar, og jafnframt því, sem hann er snauður að lífrænum efnum, er hann ríkur að ólífrænum efnum, sem eru jafnnauðsynleg fyrir þroskastig jurtanna og lífrænu efnin. Dýrmætasta og öruggasta ræktun hér á landi er grasrækt, og á það Pó sérstaklega við um ræktun á sendinni jörð, ekki einungis á íslandi, heldur og um allan heim. Hvernig á síðan að nytja þetta land? Það er tvennt, sem kemur til greina. Annars vegar á að nota það til beitar, hins vegar til ræktunar. Um fyrra atriðið, beitina, get ég að svo komnu máli verið stuttorður, °g á ég þar við sauðfjárbeitina. Meðan það skipulagsleysi í þeim mál- Uln ríkir enn í dag, sem tíðkazt hefur hér á landi í meir en 1000 ár, að sauðfénu er beitt eftirlitslaust án nokkurra takmarkana, þ. e. án tillits LI beitarþols gróðursins milli fjalls og fjöru að heita má, kemur þetta fyrirkomulag eða öllu heldur fyrirkomulagsleysi með öllu í veg fyrir, að sauðfjárbeit komi til greina á sandgræðslusvæðunum, því að ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.