Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 81

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 81
BÚFRÆÐINGURINN 79 sem hefur tiltölulega mest af heimabeitilandi, en lítið afréttarland, ætti að byggja aðalafkomu sína á nautgriparækt, en í þeim sveitum, sem hafa mikil, víðlend og góð afréttarlönd, þar á sauðfjárræktin heima. Þessu er nú ekki ævinlega þannig háttað. Ýmsir bændur í lágsveitum sunnanlands byggja t. d. á sauðfjárrækt sem aðalatvinnugrein þrátt fyrir mjólkurmarkaðinn og betri hagnýtingu beitilandsins með naut- griparækt. Hér horfir öðruvísi við um nautgripabeitina, og veldur því tvennt að mínu áliti. í fyrsta lagi ganga nautgripirnir ekki eins nærri gróðrin- um, rífa hann ekki upp með rótum, eins og sauðféð gerir oft. Og í öðru lagi kemur það oftast nær fyrr fram á afurðum nautgripa en gróðrin- uni, ef þeim, — og á ég þar við mjólkurkýr —, er beitt án nokkurra takmarkana á misjafnt land. Ég mun siðar víkja að þessu atriði í sambandi við ræktunina og þá leið ræktað beitiland fyrir mjólkurkýr. Kg sagði áðan, að það væri kostur við sendinn jarðveg, hve auð- unninn hann væri til ræktunar, auk þess hlýr og gæfi því fræinu góð skilyrði til að spíra fljótt og vel. En það er fleira, sem gjarnan má taka tillit til, þegar rætt er um ræktun sandanna og sandjarðvegs. (En það er jarðvegur, sem inniheldur minnst 30% af sandi, svo að hann geti talizt til þess flokks eðlisfræðilega séð.) Sem kunnugt er, hefur mikill hluti ræktunar undanfarinna ára farið fram á mýrarjarðvegi og blautum mýrum. Nú stendur yfir stórkostlegri turrkun á mýrunum hér á landi en nokkru sinni fyrr. Eru þar að verki stórvirk nútíma framræslutæki, sem afkasta árlega miklu landþurrkun- arstarfi. En öllum ber saman um, að framræslan hér á landi hafi verið ^jóg kostnaðarsöm í framkvæmd og nú nálega óhugsanleg með hand- afli einu saman, og jafnvel með hinum stórvirku vélum kostar hún of- fjár. Viðhald framræslunnar kostar einnig sitt. Þá er vinnsla íslenzku rnó- og reiðingsmýranna einnig erfið og kostnaðarsöm. Fer því ekki l'já því, að nauðsynlegt er að gera sem fyrst ýtarlegan samanburð á t'aunverulegu gildi mýranna til ræktunar annars vegar og þurrum og auðunnum vallendismóum og söndunum hins vegar. Um hæfi sandanna til ræktunar er þetta meðal annars að segja: Þar þarf engu að kosta til “m framræslu, hvorki að stofni né í viðhald, og erlend reynsla hefur sýut, að vinnsla, það er plæging og herfing sanda undir grasfræsán-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.