Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 99

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 99
BÚFRÆÐINGURINN 97 ingar þið hreppið, hvort þið eruð rólegir, þegar þið komið upp, eða ekki o. s. frv. En yfirleitt er það þó svo, að einkunnir ykkar segja til um það í stórum dráttum, hvernig þið hafið tileinkað ykkur námið. Lágt próf ber því oftast nær að skoða svo, að nemandinn hafi slæmar námsgáfur eða hafi stundað námið verr en skyldi. Margir ykkar, sem lága einkunn hafið hlotið, hafið tækifæri til þess að sýna næsta vetur, hvað í ykkur býr. Og það er alltaf skemmtilegt fyrir hvern nemanda að geta sýnt, að hann taki framförum, eftir því sem námstíminn leng- ist. Einn af búfræðingunum, sem fer héðan nú, hafði lága 3. einkunn á prófinu í fyrra, en í þessu prófi, sem nú er nýlega um garð gengið, fékk hann 1. einkunn. Þetta dæmi, vildi ég, að yrði ykkur til eftir- breytni, sem hafið hlotið lága einkunn og verðið hér áfram næsta vetur.. „Fljúgðu, fljúgðu klæði, hvert sem ég vil“. Ég vildi óska þess,. að skólinn hér megnaði að vera ykkur nemendunum hið sama og klæðið í ævintýrinu var karlssyni og konungsdóttur. Ég vonast til þess, að nám- ið hér hafi sýnt ykkur inn á mörg ókunn svið vísinda og tækni, að það hafi aukið víðsýni ykkar, gert ykkur öruggari og áræðnari í orðum og athöfnum. Ég vænti þess, að búfræðikunnáttan geri ykkur öruggari, þegar þið í framtíðinni eigið að stjórna búi ykkar og vera að meira eða minna leyti forystumanna í félagslífi og menningarstarfi bændanna í héraði ykkar. Ég óska ykkur þess, að þið öðlizt þekkingu til að beita að nokkru töfraorðum karlssonarins í ævintýrinu: „Fljúgðu, fljúgðu klæði, hvert sem ég vil.“ Ég vil að síðustu þakka ykkur öllum fyrir veturinn, kennurum fyrir gott samstarf, starfsfólki skólans fyrir gott starf og nemendum öllum fyrir ákjósanlega samvinnu. En sérstaklega þakka ég ykkur, sem eruð að fara héðan. Ég hef trú á því, að þið munið reynast dugandi menn. Og fátt gleður okkur hér meira en það að fá góðar fréttir af gömlum nemendum okkar, heyra um það, að þeir reynist trúir yfir því, sem þeir eru settir yfir, hvort sem það er stórt eða smátt. Þá hafið þið að fullu greitt það starf og þá fjármuni, sem nám ykkar hér hefur kostað. Gleymið aldrei þeirri skuld við land ykkar og þjóð. Að svo mæltu segi ég slitið bóklega náminu í þetta sinn. Verklega námið er að hefjast, nýir menn fylla sæti ykkar, sem farið, starfinu er haldið áfram. Guðm. Jónsson. IHJFItÆÐINGUHINN 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.