Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 62

Saga - 1960, Blaðsíða 62
54 FULL GOÐORÐ OG FORN OG HEIMILDIR FRÁ 12. ÖLD nánari lýsing á hnignun fomu þinganna. Brottfall orð- anna „þeira þriggja“ úr Lögrþ. á eftir „fjórðungi hverj- um“ og rúmskortur, sem bannaði að skýra norðlenzku skiptiregluna þarna, bætist upp í næstu málsgrein: „Ef goðorð eru smæra deild, og skulu þeir svo til skipta, er hlut hafa af fornum goöorðum, að svo sé nefnt, sem nú er talið.“ Ef þessi aukaregla þykir ekki sem æskilegast orðuð til að ná m. a. yfir fornu norðlenzku dómnefnu- hlutkestin, felst það einungis í orðunum „er hlut hafa af . . . goðorðum“, sem þverbrjóta þá 12. aldar reglu (eflaust forna), að einn maður og eigi tveir, þótt báðir eigi, skuli fara með goðorð hvert um vorþing, alþing og leið (Grág. Ia, 141). Brot á þeirri reglu urðu hins vegar nógu tíð hjá ofríkishöfðingjum 13. aldar til þess, að eftir 1230 þurfti ekki að furða sig á þessum orðum 1 K.1) Heilli öld eldri en það eru þau varla. Orðalagið að slíta þing mun vera eldra en að slíta þingi, og því tákna slitin þing eydd þing, niður lögð. Það mun þykja hart, að það var friðaröldin, sem mestu réð um þessa þróun á íslandi. Aðvörun Þorgeirs áður að Lögbergi rifjast upp: „Það mun verða satt, er vér slítum í sundur lögin, að vér munum slíta og friðinn." — í stað þingstefnu kom hjörstefna: Fara hildingar hjörstefnu til . . . sleit fróðafrið, 1) Jón Jóhannesson, íslendlnga s. I, 1956, vlrðlst með Vllhjálml Finsen telja upp- hafsorð Þingskapaþáttar vera tœmandi (og þess vegna fomléga) skilgreinlng á því, hvað voru íull goðorð og íom, en botn hinnar umdelldu skllgreiningar: ,,þá voru þing óslitln“ — muni vera ung skýringargrein, liklega frá 13. öld, þ. e. álika ungleg og ummœlin I nœstu línu kapitulans um brotareikning á dómneínuréttl þeirra, er hluta höföu af fomum goðorðum. — Með því aö ég tel oröin um goðorð ,,8mœra deild,“ ná auðveldlega yfir hin norölenzku á 12.—13. öld, er íáir menn fóru með goöorð, er ég sammála Vilhjálmi og Jóni um, aö skilgreining kapítulans á goðorðum sé rétt og út af íyrlr sig ólastanleg, — enda sé hún sýnilega relst á grunni núverandl Lögréttu- þáttar, en gerö einíaldarl, er þlngstööum hafðl íœkkað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.