Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 137

Saga - 1960, Blaðsíða 137
RITFREGNIR 129 begg'ja á allan hátt fléttuð saman og nú um aldar skeið höfum við fetað eftir getu \ spor Norðmanna í sjálfstæðismálum og flestum atvinnugreinum. í öðru lagi eiga báðar þjóðir undir sjósókn (og siglingum sjávar og lofts) framavon sína og gjaldeyrisöflun á 20. öld, og er það ekki nema eðlilegt framhald af sæförum þeirra á 10.—13. öld. f þriðja lagi hafa sama ætterni, sömu þjóðfélags- skoðanir og keimlíkar söguskoðanir fléttazt í óslítanlega taug milli landanna. Talsvert ríkur er ávani okkar hér að andæfa fljótt hverju atriði, sem við samþykkjum ekki í norskum ummælum, en í mesta lagi hlæja kærulaust að stórum verra blaðri, ef það birtist hjá stór- þjóð. Á því sést vel, hvemig litli bróðir á gelgjuskeiði lítur til stærri bróður, Norðmannsins. Áður hötuðust báðar þjóðir og einnig Pinnar við þá staðreynd, að þessi Norðurlöndin stóðu um aldir í skugga Dana eða Svía, auk þess að missa úr landi verzlunararð sinn, handrit sín og raunar allt sjálfstraust sitt. Þjóð, sem er að drepa sig úr slíkum dróma, megnar það ekki, nema hún nái sáttum við fortíð sjálfrar sín með sögurannsóknum, og það hefur Norðmönn- um heppnazt, hvað sem fslendinga skortir á. Ekki væri furða, þótt uhugi manna hér á norskum bókum sem þessum tveim yrði hinn sami og ef þær væru íslenzkar. Norsk historieforskwing er hraðfara yfirlitsrit, sem veitir örugga °S sundurliðaða fræðslu um rannsóknarstörf og söguviðhorf fræði- manna síðan 1814 og a. n. 1. allt frá Þormóði Torfasyni og Árna Magnússyni til prófessora þeirra, sem hæst bar um 1930. Með Keyser og P. A. Munch opnast vítt sjónarsvið, en eftir að Historisk tidsskrift Norðmanna hófst, 1870, og þorri heimilda komst á prent smám saman, urðu tökin á viðfangsefnum fastari, enda unnu þá a sögu margir norskir hæfileikamenn. Eitt af sjónarmiðum Dahls er það, að hann setur söguskoðun vers fræðimanns í samband við þjóðmálaskoðanir hans. Eigi hef ?^unnugleik á, en mér sýnist hann halda jafnan einurð sinni og ?...Utc|fæen* í þeirri meðferð, og ber eigi að lasta þetta djarfræði ° Un ai > a. m. k. alloft er það til skilningsauka. Nátengt þessu a í ei eðli hins afstæða í sérhverju sögulegu mati. Sú vitneskja ar engan að hrella, þótt hann sé neyddur til að játa það, að sogu eg „staðreynd" hefur afstætt gildi miklu oftar en algilt. Meira a segja hafa eðlisfræðilögmálin einkum afstætt gildi, og leita ^enn þeirra lögmála engu óákafar fyrir því. Þótt starf sagnfræð- ngs sé ólíkt mennskari áhrifum háð en eðlisfræðingsins er og rsa asamband verði t. d. að teljast söguleg staðreynd, ef það var 1 augum samtíðarmanna sinna, sem gerzt máttu vita, má ekki ^anmeta neina skilningsleit í sögu. Það þarf ekki að vera henn- S° ’ ^útt ofan á grundvöll afstæðra eða misskilinna staðreynda Saga — 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.