Saga - 1960, Blaðsíða 113
GORIES PEERSE 105
er því sennilega komin inn í aðra útgáfu kvæðisins, en
samkvæmt því hefur hún átt að birtast um 1566.
Jakob Benediktsson og Seelmann benda á, að lítils-
háttar breytingar hafi verið gerðar á útgáfunni 1594, þ.
á m. hafi fullyrðingin um íslenzkt þjóðerni höfundar
ekki staðið í eldri útgáfum. Hún reks.t á margt í kvæð-
inu, og hefði Arngrímur ekki verið lengi að henda slíkt
á lofti, hefði það staðið í kvæðinu, eins og hann þekkti
það.
'Gories Peerse er ýkinn og illmálgur, eins og frægt
er orðið, en kvæði hans er víða fremur skemmtilegt og
varð örlagavaldur í íslenzkri menningarsögu. Hér skulu
birtir tveir kaflar úr því.
Van Personen synt se groth und ock klein,
Overst Horerye und Ehebrock ys dar sehr gemein,
De plegen se mehr denn anders wor tho dryven.
175 So deith ydt de gemene Man nicht vor Seunde schriven,
Wenn se einen Deudeschen keonnen bedragen sehr,
Dat achten se nicht vor eine unehr.
Bunte Kleder dragen dar beide klein und groth,
Darby hebben se ein stolthen modt.
180 Wor se thosamen kamen thor stundt,
Kusset de eine den andern vor den Mundt.
Up desse wyse dohn se sick einander greoten
Und teoget einer dem andern syn gemeote.
Dar synt veel Stene und weinich Sandt,
185 Und veel starcker Leud syndt dar ynt Landt.
Se nemen ein Vadh Osemundt van der Erd
up den Reugge,
Im gantzen Lande ys nicht mehr als eine Breugge.
De Heuser staen dar yn der Erden,
Vor den Leusen kan men sick nicht erweren.
Des Anvendes se fro tho Bedde ghan,
Des morgens se lathe wedder upstaen.