Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 79

Saga - 1960, Blaðsíða 79
FIMMTARDÓMSGOÐORÐIN OG TILGÁTUR UM ÞAU 71 sem virðist staðreynd á 13. öld, telur hann, að því er þetta atriði varðar, hafa skapazt þegar um 1005. Ég gæti einn- ig hugsað mér það. Skilgreining Lögréttuþáttar á níu miðpallsmönnum úr Skálholtsbiskupsdæmi til mótvægis móti goðafjölda Norðurlands kann, eins og Barði segir, að vera úr 11. aldar lögsögn og þess vegna miður nákvæm um seinni tíma. En úr raunveruleik 12.—13. aldar er þó sprottin setning síðar í Lögrþ. (Grág. Ia, 215 efst), þar sem ein- hver dómnefna á alþingi virðist ætluð sérhverjum mið- pallsmanni, og hlýtur það, að því er hina umræddu 9 menn varðar, að vera fimmtardómsnefnan ein og þeir uppbótarmenn séu, eftir að svo langt er liðið á aldir, látnir fara með 9 hinna nýju goðorða. Möguleiki til að fara kringum þá setning og neita, að hún innifeli dóm- nefnu þessara 9, kynni að vera til og þó rýr. Af henni og öðrum óbeinni líkum ályktaði Barði, að lögin frá 1005 hafi frá fyrs.tu verið þannig, að 48 sæti fimmtardóms hafi verið skipuð þeim mönnum, sem hver og einn hinna 48 miðpallsmanna lögréttu nefndi fyrir sig og aðrir hand- hafar nýrra goðorða hafi aldrei verið til. Þessi skoðun hans nýtur almenns fylgis. Umbóta þarf hún þó. Það eitt í henni hlýtur að vera rangt, að 3 af fornu norðlenzku goðorðunum, lögfestum 963, hafi heitið „ný goðorð“ og verið skert framar öðrum norðlenzkum goð- orðum. Við getum ekki vitað nákvæmt, hvemig hluta- skiptareglu hefur verið beitt á 11. öld við tilnefning þriggja af fimmtardómsmönnunum, sem norðan komu, en við goðafækkun 12. aldar hlaut að verða auðvelt að færa tilnefning þeirra í svipað horf og í öðrum fjórðungum og láta eldri formúlu fyrir því týnast úr Þingskapaþætti. Ber hér enn að sama brunni og fyrr, að ýmsar greinar hans og Lögréttuþáttar hljóta að vera orðaðar upp löngu eftir 1117. 1 Srein minni hefur verið reynt að samræma samrýman- legar skoðanir og gera um leið fáeinar breytingar stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.