Saga - 1960, Blaðsíða 121
GORIES PEERSE
113
þeirra garð. Það er eftirtektarvert, að þeir hætta för-
um um 1570, að því er bezt verður séð; yngri Peerse
siglir til íslands nokkrum sinnum 14 árum síðar, en eftir
útkomu Brevis commentarius hættir hann gjörsamlega
fslandsferðum, en sendir íslendingum tóninn í nýrri út-
gáfu kvæðisins 1594. Auðvitað getur hér verið um til-
viljanir einar að ræða, en óneitanlega skrýtnar tilviljanir.
B. Þ.
HEIMILDIR.
Benediktsson Jakob: Arngrímur Jónsson and His Works, Copen-
hagen 1957.
Sami: Bibliotheca Arnamagnæana, Vol. XII, Hafniæ 1957; Arn-
grimi Jonae Opera latine conscripta, Vol. IV.
Bonde Hildegard: Arngrímur Jónsson und Hamburg; Hamburg
und Island, Hamburg 1930.
Carstensen Richard: Ein Hamburger berichtet von Island, Ham-
burgische Geschichts- und Heimatsblatter, XII, Hamburg 1940.
Egilsson Jón: Biskupaannálar, Safn til sögu fslands, I. b.
Ehrenberg R.: Gorries Perse, Mitteilungen des Vereins fiir ham-
burgische Geschichte, 6. B., Hamburg 1898.
Jónsson Amgrímur: Brevis commentarius de Islandia; Arngrimi
Jonae Opera latine conscripta, Vol. I.; Bibliotheca Arnamagnæ-
ana, Vol. IX. Hafniæ 1950.
Olason Páll: Menn og menntir, IV. b., Reykjavík 1926.
Peerse Gories: Um Island; þýðing Guðbrands Jónssonar; Glöggt
er gests augað, Reykjavík 1946.
Seelman W.: Gories Peerse’s Gedicht van Island; Jahrbuch des Ver-
eins fiir niederdeutsche Sprachforschung IX. 1883.
Thoroddsen Þorvaldur: Landfræðisaga íslands I. b., Reykjavík, 1892.
Walter C.: Die Hamburger Islandesfahrer. Zu Gories Ðichtung;
Jahrbuch des Vereins fiir Niederdeutsche Sprachforschung IX.
b. 1883.
Saga — 8