Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 129

Saga - 1960, Blaðsíða 129
RITFREGNIR 121 ekki að neita, að skrítin tilviljun ræður því, að tiltölulega margir bæir bera staða-nöfn í Norður-Múlasýslu, en á Austurlandi er færra um kvenna-staði en í öðrum landshlutum, segir Barði, og skal það ekki rengt. Hér er þó um svo lítið atriði að ræða, að af því verða engar mikilsháttar ályktanir dregnar í íslenzkri menn- ingarsögu. í kaflanum: Skáld, svín, saurbýli — reynir Barði að leiða rök að því, að hin forna norræna skáldmenning hafi flutzt til íslands „með frjósemisdýrkendum, sem kvenguði hylltu“. Hann byrjar á því að rekja þjóðsöguna um Heiðnarey á Breiðafirði, en hún greinir frá því, að bóndinn í Múla á Skálmarnesi flutti fólk til launblóta út í eyju þessa fyrst eftir kristnitöku og þáði gjald fyrir ferju og vöktun. Sögunni til stuðnings eru örnefnin Blóthvammur og Blót- steinn í eyjunni og Saurlífisgjá. Saga þessi er í þjóðsögum Ólafs Davíðssonar I. bindi bls. 7, en elztu gerð hennar finn ég í Sókna- lýsingum Vestfjarða frá því um 1840, útg. Rvík 1952, bls. 97. Saga þessi verður sennilega ekki rakin lengra aftur, en af þeim sök- um er óheimilt að draga af henni ályktanir. Einnig veikir það sann- leiksgildi hennar, að nafnið Heiðnarey virðist fyrst koma fram á tínxum rómantíkur 19. aldar. í Jarðabók Áma Magnússonar, 6. bindi 1938, bls. 259 og Sýslulýsingum 1744, Rvík 1957, bls. 159 nefnist eyjan Heinarey, og mun það upphaflegt nafn hennar. Þessum at- riðum gefur Barði engan gaum, en dregur af þjóðsögunni þá ályktun, að í Saurlífisgjá hafi frjósemisdýrkendur framið helgiathafnir Frey til dýrðar. Hann ber Guðbrand Vigfússon fyrir því, að örnefnin: Saurar, Saurbær, Sýrströnd, Súrdalur og önnur slík bæði á ís- landi og í Noregi séu dregin af því, að þar liafi í fyrndinni verið stunduð Freysblót, þar hafi menn fest meiri átrúnað á Frey og Freyju en í öðram héruðum. Þessi kenning styðst við það eitt, að sýr r= svín er eitt af nöfnum Freyju. Þótt Guðbrandur Vigfússon væri fræðimaður góður, þá gat honum skjöplazt sem öðrum, og hér fer hann villur vegar. Orðin saur og sýr = svín eru óskyld að upp- runa, og verða því þessar bollaleggingar út í hött. Sama er að segja um hugtakið saurlífi, sem Barði telur, að hafi upphaflega táknað heiðna helgiathöfn, en barátta kirkjunnar fyrir því að af- nema þá ósiðsemi hafi gert það ógeðfellt í málvitund manna. Hér mun staðreyndin hins vegar sú, að saurlífi sé þýðing á latnesku hugtaki, — immunditia corporis: saurlífi líkamans (Hom. 16. 25), fornicatio, sem táknar almennt kynferðilegt saurlífi, og er einnig hugsað sem andstæða við hreinlífi. Þegar Barði telur sig hafa sannað, að frjósemisdýrkendur hafi stundað saurlífi sem lielgiathöfn, ræður hann þá til vistar á Saur- bæjum, en tekst síðan með allmikilli hugkvæmni að sveitfesta skáld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.