Saga


Saga - 1960, Blaðsíða 135

Saga - 1960, Blaðsíða 135
RITFREGNIR 127 stendur ekki undir þeirri fullyrðingu, „að meginstofn íslenzku þjóðarinnar sé af Hálfdönum runninn“. Allar þessar bollalegging- ar Barða eru skemmtilegar, skarplegar og athyglisverðar, en þær leiða engar nýjar staðreyndir í Ijós. Sigurður Nordal víkur að kenningum Barða í íslenzkri menn- ingu bls. 69—71 og segir, að skoðanir vorar um þjóðerni, ætterni og menningu íslendinga mundu ekki breytast að mun, þótt gert væri ráð fyrir, að austnorrænir menn hefðu haft forystu um land- nám hér úti. „Um kynstofninn er það skemmst að segja, að nor- rænar þjóðir voru svo náskyldar, að í því efni skiptir það litlu máli í samanburði við kynblöndunina vestan um haf, hvem skerf hver þeirra um sig hefur lagt til íslenzks þjóðernis.--------Því verður aldrei haggað, að íslendingar hinir fornu áttu mest skipti við Norðmenn, bæði efnaleg og andleg, töldu mjög til frændsemi við þá og tungu vorri svipar meir til norskrar mállýzku en sænskr- ar eða danskrar.---------Og þá fyrst breytir þessi kenning sögu íslendinga verulega, er hún hefur ekki einungis verið nánar rök- studd, heldur sýnt, að annars konar menningararfur hafi flutzt til fslands með þessum austnorrænu mönnum en Norðmenn bjuggu við — og sá arfur verið af því tagi, til dæmis í stjómarfari, lífs- skoðun og menntum, að hin nýja þjóð hafi búið lengi að honum“. Rit Nordals birtist 1942, en eftir það ritar Barði flestar Helga- fellsgreinar sínar, en þar færir hann fleiri rök fyrir kenningum sínum en áður vom komin fram og reynir einnig að sanna, að hinir austnorrænu menn hafi flutt til fslands annars konar menn- ingu en Norðmenn bjuggu við. Margar röksemdaleiðslur hans virð- ast mér úr lausu lofti gripnar, eins og ég hef bent á, eða sanna allt annað en Barði vill vera láta, og ályktanir hans eru allt of einhlítar. Hann hagar sér eins og slyngur taflmaður, sem teflir fíam öllum mannafla sínum, en hugsanlegur andstæðingur hans fær aldrei leyfi til þess að eiga annað en kóng á borðinu. Yfir- hurðir Barða em því miklir, þegar hann fjallar einn um málin, en auðvelt að jafna stöðuna óvilhöllum manni. Þótt létt sé að sýna, að Barði hafi rangt við, þá er ekki allt fengið. Hann hefur nokk- uð til gíns máls; á því leikur enginn vafi, að hann drepur á ýmis atriði, sem menn hafa ekki veitt næga athygli, en hér hefur ein- ungis verið drepið á fátt eitt. Á síðastliðnum áratugum hafa Norðurlandamenn lagt mikla rækt v‘ð rannsóknir örnefna og þjóðminja og reynt að rekja menning- a^sögu sína eftir þeim heimildum aftur í fyrnsku. Þessar rann- soknir varða okkur íslendinga, af því að forsögu eigum við sam- oigmlega með öðmm Norðurlandaþjóðum, einkum Norðmönnum, Þvi að þaðan eru flestir forfeður okkar kynjaðir. Nú eru rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.