Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Page 63
Árbók íslands 1915. a. Almenu tíðindi. Veðurfar. Veturinn frá nýjári var góður um land alt. Vorið fremur kalt og þurviðrasamt. Sumarið var um mestan hluta lands mjög hagstætt, en norðan- lands var fram eftir sumri köld tíð en stilt. — Síðari hluta sumars voru allmiklar rigningar í Skaftafells- sýslu og eins um haustið þar og fyrri hluta vetrar og á Austfjörðum; en annarsstaðar mátti heita öndvegis- tíð alt til nýjárs. Grasvöxlur var yfirleitt í meðallagi. Nýttust hey vel nema i Skaftafellssýslu og varð heyskaþur sæmi- legur, og sumstaðar sunnanlands og vestan í betra lagi, en norðanlands í rírara lagi. Garðuppskera var og yflrleitt í góðu lagi. Ha/ís kom um miðjan febrúar að Horni og á ísafjarðardjúp. Um miðjan apríl var allmikill ís fyrir öllu Norðurlandi frá Horni að Langanesi. Truflaði hann mjög skipaferðir, og var fram í júlí nær ókleyft að komast frá Ákureyri vestur um til ísafjarðar, en síðari hluta júlí fór ísinn alveg. Fiskiveiðar. Yflrleilt var um land alt, en einkum á Suðurlandi og Vesturlandi, mjög góður afli og öfl- uðu vélabátar, þilskip og botnvörpuveiða-gufuskip á- gætlega, en opnir bátar tæplega í meðallagi. Verð sjávarafurða var afar hátt, og er talið, að gróði þil- skipa og vélabáta liafi numið upprunalegu verði þeirra, en botnvörpuveiða-gufuskipa um og yfir helming. — Á árinu voru keypt 3 ný botnvörpuveiða-gufuskip frá í’ýzkalandi, og voru þau alls í árslok 20, er íslenzkir menn áttu. Vélabátum fjölgaði mjög, voru margir keyptir frá Norðurlöndum, og nokkrir smíðaðir hér. Eru þeir og margir miklu stærri en áður tíðkaðist. Síldveiði var og góð. Af íslendinga hálfu tóku þátt í henni 18 botnvörpuveiða-gufuskip, 8 gufuskip (9)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.