Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 53

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 53
andvari UM FRÆÐASTÖRF JÓNS SIGURÐSSONAR 51 Þetta alþýðlega yfirlit yfir mannkynssöguna er ólíkt þeim sérhæfðu vanda- málum sem Jón glímdi við í Árnasafni. Þekkingin sem þarna kemur fram er naumast meiri en finna mátti í almennum kennslubókum lærðu skólanna en það sem er merkilegt er að Jón notar söguna til að halda á lofti ákveðnu viðhorfi til stjórnmála á sögulegum grundvelli.17 Hann talar um þjóðaranda Grikkja og nytsemi þjóðfrelsis, en virðist heldur amast við konungum og niðurnjörvaðri stéttaskiptingu: Veraldarsagan sýnir oss, að konúngaveldi yfir þjóðlöndum er í upphafi komið fram af ráðríki og ofríki einstakra manna, en síðan er það orðið að vana og seinast að einskonar trúargrein, því margir menn hafa um lángan aldur ímyndað sér, að guð sjálfur hafi sett konúngana til herra alls fólks, og þeir sé því lángtum fullkomnari, og verði án efa miklu sælli annars heims enn aðrir menn.18 Jón rekur síðan sögu andófs gegn konungum sem hófst í Frakklandi og stuðluðu helzt til þess rit Valtara (Voltaire) og Rússós (Rousseau) og þjóðfræðínga flokksins á aðra hönd, en á aðra nærfellt ótrúleg kúgun alþýðu af enum æðri stéttum, og gífurlegt óhóf og siðaspillíng konúnganna sjálfra og hirðar þeirra. ... Þegar Bandafylkin í Vesturálfu rifu sig undan Englandi, fengu þau hina mestu aðstoð á Frakklandi, því Frakkakonúngur vildi gjöra Englandi sem mestan skaða; en nærri má geta hvílíkar hugmyndir það hafi vakið hjá þjóðinni, að einvaldur konúngur veitti þegnum annars konúngs styrk til að brjótast undan stjórn hans og stofna fullkomið þjóðveldi. Frakkar urðu einnig næstir til að steypa þeim enum sama konúngi sem hjálpað hafði Vestmönnum, og hefir ekki verið óttalegri biltíng nokkru sinni enn sú sem þá varð, en hún hefir einnig fyrst lokið upp augum bæði konúnga sjálfra og annarra, og sýnt, að enginn traðkar réttindum þjóðanna að ósekju lengur enn um stund og tíma. Síðan hafa mörg dæmi gefizt, sem sýnt hafa hverju þjóðirnar megna, þegar þær eru búnar að læra að vera samheldnar, og að þekkja og elska frelsið.19 Á þessu hnykkir Jón þegar hann ræður stjórnskipan í samtímanum og tekur þar afdráttarlausa afstöðu gegn konungsvaldi en með lýðveldum (sem á þeim hma var nánast einvörðungu að finna í Ameríku): En þegar einn maður ræður, karl eður kona, sem tekur við ríkisstjórn af því hann er borinn til þess, en eigi af því hann sé þess bezt um kominn, þá mun flestum virðast eigi ólíklegt, að réttarjöfnuðurinn, sem mest ríður á, ekki haldist nógu fastlega, og að einhver stéttanna, eða konúngur sjálfur, fái meira vald enn þjóðinni má gagn að verða, og ollir það biltínga þegar fram líða stundir. Bretar hafa verið heppnastir manna að sameina konúngstjórn og þjóðstjórn, enda hefir það kostað mart stríð og lángan aldur, og þykir þó flestum auðurinn ráða þar heldur miklu. A ofanverðri enni fyrri öld, og á þessari sem nú er, hafa komið upp mörg lýðstjórnarríki, hafa þau ekki öll sama stjórnarhátt, en aðal-hugmynd þeirra er sú hin meðal þjóðarinnar sama sem lýsti sér í stjórn enna fornu Íslendínga og náttúrlegust er, að þjóðin sjálf á höfuðvaldið, og enginn á með að skera úr málefnum þeim, sem allri þjóðinni viðkoma, nema samkvæmt vilja flestra; kemur það einkum fram í ákvörðun alls þjóðkostnaðar, eður í skattgjaldinu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.