Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 27
J. MAGNÚS BJARNASON 5 ekki við í fjölmenni. Enda virtist hann þar sem út á þekju, nema það ®tti sér stað á heimili hans. En þar lék hann á als oddi, og þó hann að vissu leyti drægi sig í hlé, var hann lífið og sálin í samræðunum, og allri glaðværð. Þó Magnús vænti góðs af öllum mönnum, án hliðsjónar af þjóðerni þeirra eða hörundslit, báru íslend- ingar ægishjálm yfir annara þjóða menn. Það lét nærri að hann skoðaði íslenskt þjóðerni sem meðfædda dygð. Væri honum vikið góðu, eða hefði hann afspurn af kærleiksverki eða höfðingskap frá hálfu fslendinga, var viðkvæðið, “þarna kemur fram íslenska konungshjartað”. Að ís- lendingar stæðu öðrum framar, var honum heilög sannfæring. Eg minn- ist samtals við Guðrúnu, konu hans, sem var mjög einlæg og opinská. Við ræddum um eitthvað, sem bar á góma i íslensku vikublöðunum, og sem tæplega gat talist íslendingum til sóma. Og fór eg háðsorðum um, að þarna kæmi í ljós íslenska konungs- hjartað. Guðrún hló, en eg sá að ^agnúsi stór-þótti. Var hann þó vanur að taka góðlátlega gaspri okk- ar Guðrúnar, um ýmislegt það, sem ahnenningur skoðar sem heilög vé. Þessi tröllatrú hans á öllu sem ís- hnskt er, var svo djúpstæð og hjart- fólgin, að hún yfirgekk minn skiln- ing- Þó Magnús óskaði, vonaði og staðhæfði, að alt sem viðkemur ís- iendingum, væri fagurt og fullkomið, var hann vís til að leggja lykkju á ieið sína, til að sannfærast enn betur Urn, að hann hefði rétt fyrir sér. Og eins og að líkindum lætur, varð hann stundum fyrir vonbrigðum. hhnu sinni sátum við að kaffi- drykkju með merkum gesti frá ís- landi, sem var á ferð hér ve9tra. Eftir blaðagreinum að dæma, hafði hann átt í brösum við prófessor einn á fs- landi. Okkar á milli hafði Magnús aftekið, að milli þessara ágætu manna, kæmi nokkur persónuleg ó- vild til greina — aðeins skoðanamun- ur; báðir væru þjóðkunnir menning- arfrömuðir, og þar að auki íslend- ingar! Að þeim væri í nöp hver við annan, gat ekki borið sig. En mig grunaði að Magnús mundi nota tæki- færið til að komast að því sanna. Hann bar ritverk prófessorsins í tal, en gesturinn lagði hvorki ilt né gott til málanna. Loks segir Magnús, sak- leysislega: “Eftir ljósmyndum að dæma, virðist prófessorinn vera stór og glæsilegur maður.” Þá var engin bið á svari: “Hann er lítill maður með stór eyru.” Þó Magnúsi hafi sjálfsagt fallið svarið miður, mun gesturinn varla hafa fallið í áliti hans. Eftir alt saman, var hann merk- ur íslendingur, sem bar konungs- hjarta í brjósti. Lesendur Magnúsar kannast við, hversu hann leitaðist við að víð- frægja íslendinga með sögum sín- um; þó er óvíst að mesta verk hans, sem gengur í þá átt, komi nokkurn tíma fyrir almennings sjónir. En það var hvorki meira né minna en sönnun fyrir íslensku þjóðerni enska skálds- ins Ben Jonson(ar). Að þessu við- fangsefni vann hann svo árum skifti. En þættist hann viss í sinni sök, mun hann ekki hafa gert sig ánægðan með þau rök, sem honum vanst að safna. Enda lítil von um að slík rannsókn tækist í afskektu sveitaþorpi. Það mun varla of sagt, að Magnús var orþódox, í trú sinni á mennina,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.