Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 41
UM SKÁLDIÐ BEN JONSON 19 fyrirmynd að vandvirkni í rithætti; eg dáist að honum, en eg elska Shakespeare”. — Ben Jonson var gjörður að hirðskáldi (Poet Laur- eate) í Englandi, og fékk hundrað pund sterling í laun um árið. Það þótti mikið fé á þeim dögum. — Systir Marteins biskups Einars- sonar, sú, sem var í Englandi, hét Guðbjörg og gift enskum manni, sem hét Robert (að skírnarnafni, að sagt var); sumt af fólki Mar- teins biskups Einarssonar var bú- sett á Englandi. Jón Jónsson, af þeirri ætt, var lengi í förum milli íslands og Englands, flutti hann bréf milli þeirra séra Þóröar Jóns- sonar í Hítardal og Sir Thomas Browne’s á árunum 1651, 1656 og 1664. Sir Thomas Browne á þá heima í Norwich í Englandi. Hann hefir verið 32 ára gamall, þegar ^en Jonson dó, og hefir án efa kynst honum. (Browne er fæddur l605, dó 1682). Með mikilli athygli hefi eg lesið ^ftur og aftur bókina Ben Jonsons Conversations with Drummond of Hawthornden með skýringum og athugasemdum eftir R. F. Patter- son, D.Litt., og sem gefin var út í Englandi árið 1924. Mig furðar á því, að annar eins ágætismaður og skáldið William Drummond of Hawthornden (1585-1649) skyldi ekki skrásetja annað af samtali þeirra Ben Jonsons þá 9 eða 10 daga sem Jonson var gestur hans í Haw- thornden-kastalanum, en það, sem þeir töluðu einir saman yfir ölglös- um. En nú vita menn lítið annað um ævi þessa mikla skálds en það eitt sem hann (Ben) sjálfur tók fram yfir skálum meðan hann gisti þar. — Ef til vill reynir einhver íslenskur fræðimaður, á síðari öld- um, að afla sér fræðslu og upplýs- inga um þetta mikla og ágæta skáld; því að vafalaust eru til heim- ildir í íslenskum skjölum frá 14., 15. og 16. öld um hinar tíðu sam- göngur og verslunarviðskifti milli íslands og Englands á þeim árum, og gæti skeð, að það kæmi einhvern tíma ótvírætt í ljós, að Benjamin Jonson hafi verið af norrænu kyni — jafnvel af hreinum íslenskum ættum. Eftir Ben Jonson jð þinna björtu brúna glóð einn bikar tæmdu mér; °g heitra kossa áfengt öl þ!er upp ag vörum ber. ? þ°rsti, er kveikir hugsun hljóð, hæstu svölun lér. ýmt, ætti eg guðaveiga völ, 1 vildi eg skifta og þér. Eg gaf þér rósir, mæra mey, sem mark um dulda þrá, með þeirri von, að við þinn barm þær vexti mundu ná. En þú mitt offur þáðir ei; svo þeirri stundu frá nú angan þeirra hulinn harm míns hjarta minnir á. —Lausleg þýðing til söngs. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.