Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 45
KRTRTMANN guðmundsson Þessi störf hans héldu honum á flakki eigi aðeins um þvert og endi- langt ísland, heldur líka til útlanda. Á þessum þveitingi tókst honum þó að læra af eigin ramleik tungu- naál og lesa flest af því, sem lesið er undir stúdentspróf, auk ógrynni af skáldverkum á íslensku og erlendum málum. Það sem hélt honum uppi á þessum reynsluárum var, að sjálfs hans sögn, fyrst og fremst þrjóska hans og harka, þegar á reyndi, en líka minn- ingin um fyrstu æskuástina — stúlku. er hann hafði kynst sextán ára gam- all og þekt um tveggja mánaða skeið. Þetta mun vera fyrsta ástarævintýri Kristmanns — fyrirmyndin, sem léð hefir öllum síðari ástarsögum hans • hinn bjarta, heiða blæ, er einkennir Þær umfram það, sem flestir aðrir landar hans hafa skrifað. Þó að Kristmann hafi verið sí-yrkj- andi og sískrifandi frá því hann var strákur, þá má segja, að rithöfundar- ferill hans hef jist fyrst 1922, er hann §sf út ljóðakver, það er hann kallaði Rökkursöngva (Reykjavík 1922). — Bókmentamönnum og ritdómurum leist sú bók eigi óvænleg til frama, þótt eigi næði hún almannahylli að sinni. Árið eftir freistaði hann gæf- nnnar með því að gefa út tímaritið Hugrnn (Akureyri 1923 og Reykja- vík 1924). Hann gaf það út með öðr- nm manni, en það dó í höndum þeirra. En um ljóðin er það að segja, að Kristmann orti þá þegar mjög lýta- iaust, en annars virtust þau ekki mjög frábrugðin hinum viðkvæmu ijóðum samtíðarmannanna, ljóðum, sem höfðu farið í taugarnar á Þór- kergi Þórðarsyni og hrundið honum nt í fútúrisma og hermiljóð. En þótt bókin spáði ekki ótvírætt um framtíð höfundarins, þá má sjá eftir á, að í henni birtist þegar bjartsýni sú, er höfundurinn hefir átt síðar í miklum mæli. Loks benda kvæðin “Bylting”, “Við eigum” og “Eg vil” til þrjósku hans og vilja til að sigrast á öllum erfiðleikum, uns markinu er náð. Árið 1924 var kreppuár, en þó var þá enginn skortur á mönnum, sem ætluðu sér að verða miklir á rithöf- undarbrautinni. Kristmann mun hafa séð, að honum myndi veitast róðurinn all þunglega heima á ís- landi, en hinsvegar var dirfska hans nógu mikil til að halda, að hann gæti þá sigrað á öðrum vettvangi. Hann tók því saman pjönkur sínar og fór til Noregs vorið 1924. Og eftir tveggja ára strit og nám var hann orðinn svo slyngur í málinu, að hann gat sent frá sér fyrstu bók sína: Islandsk kjærlighet (íslenskar ástir, Osló 1926), á norsku ríkismáli. Hér segir hann, meðal annars, söguna af Galdra- Lofti, en á þá lund, að Loftur vinnur frægan sigur á öflum myrkranna. Kristmanni hefir víst fundist, að það væri óþarfi að láta gamla karla eins og Gottskálk grimma snúa á sig “í lífsins ólgusjó”. Enda vann bókin frægan sigur á bókamarkaðinum í Noregi. Ritdómendur voru undrandi yfir valdi því, sem þessi útlendingur hafði þá þegar áunnið sér í máli og stíl. Eftir það hefir hver bókin rekið aðra, því Kristmann skrifaði framan af skáldsögu á hverju ári, auk fjölda af smásögum, sem enn hefir ekki ver- ið safnað í heild. Kristmann var í Noregi þar til 1933. Það sumar var hann heima á íslandi, og var honum þá haldið samsæti áður en hann færi aftur af landi burt. Þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.