Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 50
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þjóðarheild. Örlög þessara manna fá á menn, enda eru persónulýsingarn- ar, eins og oftast í bókum Krist- manns, gerðar af mikilli kunnustu. Bókin hefir á sér rómantískan blæ, eins og títt er í slíkum sögum, en þó ekki svo að höfundur skirrist við að bregða upp dökkri mynd af fyrsta hallærinu, sem gengur yfir sveitina. Þetta er tvímælalaust ein af bestu sögum, sem samdar hafa verið um fs- land til forna. Vera höfundar í Nor- egi hefir opnað augu hans fyrir mis- mun sveitunga í ýmsum héruðum, og kemur það betur fram í bók hans, en eg hef séð hjá nokkrum öðrum höf- undi. Af írskum heimildum hefir höfundur lesið Tain bo Cualnge, auk annara heimilda, sem mér er ekki kunnugt um. Þessi saga varð mjög vinsæl á Norðurlöndum. Jörgen Bukhdal taldi hana skipa höfundi á bekk með stórskáldum Norðurlanda. Jordens barn — Börn jaröar, — kom út í Osló 1934 en í Reykjavík 1935. Börn jaröar er saga um konu af góðum gömlum ættum, sem velur sér mann í trássi við ættina, og tekur svo afleiðingunum. Þessi kona er af sama toga spunnin og Halldór í Morgni lífsins. Maðurinn, sem hún býr með í ást en fátækt, hefir seiglu þá, sem ekki er óalgeng með íslend- ingum, en hann hefir líka ágalla þá, sem þessari seiglu fylgja: hættulega leti og framtaksleysi. “Bústu við því illa, það góða skaðar þig ekki” er heimspeki hans, en kona hans er ó- drepandi í bjartsýni sinni — eins og höfundurinn. Lampen (Lampinn, Osló 1936) hef- ir dálítið af ættarsögunum, en er þó eiginlega svipaðri þáttunum, því aðaláherslan liggur á sálarlífslýsing- unni, eins og í þeim. Þetta er saga um ástríður, freistingar og von. Næsta verk Kristmanns Guð- mundssonar, er hin mikla skáldsaga Gyöjan og uxinn. Fyrra bindi þeirr- ar sögu kom út í Reykjavík 1937, en bæði bindin komu út á norsku undir titlinum Gudinnen og oksen í Osló 1938. Loks kom ensk þýðing undir titlinum: Winged Citadel; translated by Barrows Mussey, New York, 1940. Þetta mikla verk er söguleg skáld- saga í stórum stíl, sem gerist á Krít á 14. öld fyrir Krists burð. Það verð- ur altaf leyfilegt að efast um sann- fræði minningarlýsinga frá svo fjar- lægu og lítt kunnu tímabili, enda skerðir efi sá ekki gildi bókarinnar, ef lýsingar hennar eru annars senni- legar. Hitt er víst að höfundurinn hefir kynt sér nýjustu, eða a. m. k. nýlegar rannsóknir um hina merki- legu forsögu Krítar.l) En þessi há- menning Krítar, eins og Kristmann lýsir henni, með síðsumarsblæ og ekki allfá merki rots og hnignunar, minnir eigi alllítið á menningu Eng- lands fyrir stríðið, enda munaði mjóu að hún hryndi, eins og menning Krít- ar og heimsveldi féll í rústir fyrir árásum hinna herskáu Akkea. Og lík- lega hafa Þjóðverjar þótst kenna ættarmótið með sér og Akkeum, og þótt raunlítið til koma, annars er vant að sjá, hvers vegna þeir skyldu banna útkomu bókarinnar í Þýskalandi. En 1) Emil Smith grískukennari við há- skólann í Osló, er skriíað hefir bók um Hellas fyrir daga Hómers, lætur svo um mælt að náttúrulýsingar Kristmanns í þessari bók “sé framúrskarandi góðar” og að höfundur hafi notað hið fornfræði- lega efni eins langt og það nær af mik- illi leikni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.