Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 77
DAVÍÐ STEFÁNSSON SKÁLD 55 þvi sólelsk hjörtu í sumum slá, Þótt svörtum fjöðrum tjaldi, svörtum fjöðrum í sólskininu tjaldi. Krunk, krunk, krá. Sumum hvíla þau álög á aldrei fögrum tóni að ná, Pó að þeir eigi enga þrá aðra en þá að syngja, ‘Júga eins og svanirnir og syngja. Krunk, krunk, krá. €&ri tóna hann ekki á, aldrei mun hann fegri ná. kuflinum svarta hann krunka má, uns krummahjartað brestur, rummahjartað kvalið af löngun brestur. ^ uáskylda strengi er slegið í ^seðinu “kliptir vaengir”, og miklu v*ðar í seinni kvæðum skáldsins log- hin sama glóð sársauka og sorgar, ^ertandi þrár, stundum að vísu sem ahnn eldur, og auðkennir þau um annað fram. Svörtum fjöðrum markaði avið Stefánsson tímamót í sögu ís- J^nsks nútíðar-skáldskapar og söng at5 inn 1 hug og hjarta þjóðar sinn- ’hiaut með öðrum orðum þá þegar M°*S^a^ssess r meðvitund hennar. orð' S^ar^ hvæðum sínum hefir hann ^ 1 fastarr 1 þeim sessi, því að hann £e lr vaxið bæði að andlegum þroska, °§ jafnvægi í skáldskaparlist- með' stórum fært út landnám sitt Um ^julhreyttari og stærri yrkisefn- Um f a”n HefÍr °g verið með afbrigð- han rjÓSamt ^jóðskáld, því að síðan haf° ?enði S€r fyrstu bók sína hom'ð færri en fimm ljóðabækur ar 1. ,ut eftir hann, og hafa þær all- þeir6ri^ Prentaðar þrisvar, nema ein út tv^ norðan), sem komið hefir hve f1S-ar sinnum» ogmá af því marka rabærlega vinsælt skáld hann er með þjóð sinni. Þetta eru einnig mikil afköst í ljóðagerðinni, og fer það að vonum, að öll kvæðin í þessu mikla safni eru eigi jafn-vel ort né heldur jafn þungvæg á metum list- arinnar, og er það gömul saga. Hinu verður eigi með sanngirni neitað, að í öllum sex kvæðabókum skáldsins er að finna fögur og svipmikil kvæði, sem verða munu langlíf í íslenskum bókmentum. í Kvæðum (1922) kennir þegar meiri fjölbreytni en í fyrstu bók skáldsins; þar eru löng og tilþrifa- mikil kvæði eins og “Gamla höllin”, forneskjulegt og innviðamikið; hreimfagrar og snjallar náttúrulýs- ingar, t. d. “Sigling inn Eyjafjörð”; ljúfsár ástaljóð eins og “Svefn- kirkja”, framúrskarandi ljóðrænt kvæði; og markvissar ádeilur, svo sem “Útburðurinn” og “Nirfillinn”. Þá setja kvæðin úr suðurgöngu skáldsins einnig sérstakan svip á þetta ljóðasafn hans, og eru í þeim hóp bæði náttúrulýsingar, lífs og mannlýsingar; eru sum af ljóðum þessum hituð “nautnanna glóð”, en önnur eru bljúg bænarmál. Sérstætt og merkilegt mjög er kvæðið “Með lestinni”, rauntrútt og ort af mikilli list; sér í lagi tekst skáldinu vel að finna hraðanum, ösinni og harkinu, snjallan orðabúning, svo að myndin verður ljóslifandi fyrir augum og eyrum lesandans. Jafnframt verður kvæðið í höndum hins innsæja skálds táknræn mynd af lífsferð manna og mismunandi ævikjörum (samanbr. ítarlega og glöggskygna túlkun Sig- urðar skólameistara í framannefndri ræðu hans). Ljóðasafnið Kveðjur (1924) hefst á hinu hraðstreyma kvæði “Eg sigli i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.