Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 77
DAVÍÐ STEFÁNSSON SKÁLD
55
þvi sólelsk hjörtu í sumum slá,
Þótt svörtum fjöðrum tjaldi,
svörtum fjöðrum í sólskininu tjaldi.
Krunk, krunk, krá.
Sumum hvíla þau álög á
aldrei fögrum tóni að ná,
Pó að þeir eigi enga þrá
aðra en þá að syngja,
‘Júga eins og svanirnir og syngja.
Krunk, krunk, krá.
€&ri tóna hann ekki á,
aldrei mun hann fegri ná.
kuflinum svarta hann krunka má,
uns krummahjartað brestur,
rummahjartað kvalið af löngun brestur.
^ uáskylda strengi er slegið í
^seðinu “kliptir vaengir”, og miklu
v*ðar í seinni kvæðum skáldsins log-
hin sama glóð sársauka og sorgar,
^ertandi þrár, stundum að vísu sem
ahnn eldur, og auðkennir þau um
annað fram.
Svörtum fjöðrum markaði
avið Stefánsson tímamót í sögu ís-
J^nsks nútíðar-skáldskapar og söng
at5 inn 1 hug og hjarta þjóðar sinn-
’hiaut með öðrum orðum þá þegar
M°*S^a^ssess r meðvitund hennar.
orð' S^ar^ hvæðum sínum hefir hann
^ 1 fastarr 1 þeim sessi, því að hann
£e lr vaxið bæði að andlegum þroska,
°§ jafnvægi í skáldskaparlist-
með' stórum fært út landnám sitt
Um ^julhreyttari og stærri yrkisefn-
Um f a”n HefÍr °g verið með afbrigð-
han rjÓSamt ^jóðskáld, því að síðan
haf° ?enði S€r fyrstu bók sína
hom'ð færri en fimm ljóðabækur
ar 1. ,ut eftir hann, og hafa þær all-
þeir6ri^ Prentaðar þrisvar, nema ein
út tv^ norðan), sem komið hefir
hve f1S-ar sinnum» ogmá af því marka
rabærlega vinsælt skáld hann er
með þjóð sinni. Þetta eru einnig
mikil afköst í ljóðagerðinni, og fer
það að vonum, að öll kvæðin í þessu
mikla safni eru eigi jafn-vel ort né
heldur jafn þungvæg á metum list-
arinnar, og er það gömul saga. Hinu
verður eigi með sanngirni neitað, að
í öllum sex kvæðabókum skáldsins
er að finna fögur og svipmikil kvæði,
sem verða munu langlíf í íslenskum
bókmentum.
í Kvæðum (1922) kennir þegar
meiri fjölbreytni en í fyrstu bók
skáldsins; þar eru löng og tilþrifa-
mikil kvæði eins og “Gamla höllin”,
forneskjulegt og innviðamikið;
hreimfagrar og snjallar náttúrulýs-
ingar, t. d. “Sigling inn Eyjafjörð”;
ljúfsár ástaljóð eins og “Svefn-
kirkja”, framúrskarandi ljóðrænt
kvæði; og markvissar ádeilur, svo
sem “Útburðurinn” og “Nirfillinn”.
Þá setja kvæðin úr suðurgöngu
skáldsins einnig sérstakan svip á
þetta ljóðasafn hans, og eru í þeim
hóp bæði náttúrulýsingar, lífs og
mannlýsingar; eru sum af ljóðum
þessum hituð “nautnanna glóð”, en
önnur eru bljúg bænarmál. Sérstætt
og merkilegt mjög er kvæðið “Með
lestinni”, rauntrútt og ort af mikilli
list; sér í lagi tekst skáldinu vel að
finna hraðanum, ösinni og harkinu,
snjallan orðabúning, svo að myndin
verður ljóslifandi fyrir augum og
eyrum lesandans. Jafnframt verður
kvæðið í höndum hins innsæja skálds
táknræn mynd af lífsferð manna og
mismunandi ævikjörum (samanbr.
ítarlega og glöggskygna túlkun Sig-
urðar skólameistara í framannefndri
ræðu hans).
Ljóðasafnið Kveðjur (1924) hefst á
hinu hraðstreyma kvæði “Eg sigli i