Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 81
DAVIÐ STEFÁNSSON SKÁLD 59 Hreinn er faðmur þinn, fjallablær. Hagurt er þar, sem lyngið grær. Þar get eg elskað alla. Á tíma og eilífð töfrum slær af tign hinna bláu fjalla. í síðustu ljóðabók skáldsins, Að norðan (1936), er margt prýðisgóðra kyæða, og sum sérstaklega eftirtekt- arverð. Höfuðeinkenni þeirra eru þó löngum hin sömu og áður: — létt- leiki ríms og máls, hugmyndaauð- legð og tilfinningahiti. Allmikið ber nor á hvössum ádeilum, “Höfuðborg”, Snjómokstur”, “Skrifstofubáknið” Svartidauði”; er hið síðasttalda , lrra einna athyglisverðast og hittir agastlega í mark, en það lýsir þeirri P°litísku spillingu samtíðarinnar, Sem berst um landið í blaðagreinum °g veldur allskonar innanmeinum”, SV° nú er það innri maðurinn en eigi Hkaminn, sem verður allur svart- Ur' ^umstaðar í kvæðabók þessari er > a hinn bóginn, lofsöngurinn til Jarðarinnar, sveitarinnar, sem brýst am að nýju í fögrum kvæðum og agnaðarríkum. Þá eru hér sögu- vasðj eins og “Vinnumaðurinn í a > og snjöll minningakvæði um a Grím Thomsen og Matthías Joch- nmsson (Höfundur Skugga-Sveins). agurt 0g innilegt er kvæðið “Til ag°^Ur minnar”, enda á skáldið henni gjalda, eins og fyr er greint, ó- enjulega mikla skuld ástúðar og menningarlegra áhrifa. all ^ °rma£arðinum” er þó eitthvert s ra kesta kvæði safnsins, hin forna táþ3 Um ^unnar Ojúkason túlkuð á o Urænan °g einkar skáldlegan hátt, k^ler Cr Cnn’ SCm SV0 a^ur> ar n trega-blandni sársauki, sem ólg- undir látlausum frásagnarhætti Sa hjartnæma kvæðis. Merkilegt mjög, frumlegt að hugs- un og blæmilt að hrynjandi og mál- fari, fagurlega samræmt, er síðasta kvæðið í bókinni, “Lótusblóm”, um “ættkvísl í Indíalandi”, er snýr baki við öllu veraldarvafstri, en sökkvir sér niður í að skoða dýrð Drottins og dásemdir náttúrunnar: Þeir hvíla undir greinum grænum í grasi við fljótin lygn, teyga svalann frá sænum, sumarilminn í blænum, og svo verður sálin skygn. Þeir sjá það, sem fjöll og firnindi hylja, fræðast og skilja lögmálsins leyndardóm. Bak við alt sjá þeir voldugan vilja, sem verndar hvert lótusblóm. Þeir eiga sér hulda heima, heyra stjarnanna söng, sorgum og glysi gleyma. Um guð sinn er þá að dreyma og dýrð hans dægrin löng. Andinn flýgur mót eilífum degi, ómælisvegi um himnanna helgidóm. Lífiö er hjóm, nema hjartað eigi sín heilögu lótusblóm. Þegar rent er augum yfir hið mikla kvæðasafn Davíðs Stefánssonar í heild sinni, er það því sannarlega í engu ofmælt, þó sagt sé, að andagift, djúpsæi og frábær ljóðsnild einkenni mörg þeirra; þau eru einnig ósjaldan frumleg bæði að efni og formi, að minsta kosti horft á gömul yrkisefni frá nýjum sjónarmiðum, nýrri hlið snúið upp á viðfangsefnunum, og þau klædd í sérstæðan Ijóðabúning. Næga margbreytni er einnig að finna í kvæðum hans, en grunntónn þeirra er næsta oft, í einhverri mynd, djúpstæð og lifandi samúð, er nær jafnt til ríkra sem snauðra, til kalífans í Bag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.