Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 87
DAVÍÐ STEFÁNSSON SKÁLD 65 Margir fleiri koma hér þó við sögu, °g er fjölbreytnin í atburðalýsingum að sama skapi. Fagurlega fléttar höf- undur t. d. ástaraevintýri þeirra kon- ungssonar og hinnar herteknu kon- ungsdóttur, Lajlu, inn í meginefni leiksins, og er hreinn og ljóðrænn blær yfir þeirri lýsingu, sem stingur þægilega í stúf við hina hörðu bar- attu, sem annars svipmerkir löngum þennan harmleik mannlífsins. Mildur blær og ljóðrænn hvílir einnig yfir 4. þætti leiksins, þegar ^arlam spámaður ávarpar fylgjendur sína af fjallinu, með mikilli anda- Sift, og mælir rneðal annars til þeirra þessum vakningarorðum og eggjan- ar: fram að marki sínu undir merki and- ans og með vopnum hans, og ganga að lokum sigrandi af hólmi. Harðstjórinn æðir gegn spámann- inum og krossinum með reiddu sverði, en eldingu lýstur niður í sverðið; hinn harðúðgi konungur fellur dauður til jarðar við krossinn. Vopn guðanna hafa sigur unnið, spá- mannleg orð friðarpostulans og mátt- ur krossins hafa orðið harðstjórninni og tákni hennar — sverðinu — yfir- sterkari. Orð spámannsins. sem segja má að séu kjarni kenningar leiksins, hafa orðið að áhrínsorðum: I sannleikanum býr sigrandi guðamátt- ur, í sverði furstans deyjandi aldarháttur. ^Wagar, bræður, synir þrælkaðra þjóða. ^ér þekkjum líf og kvalir hins vegamóða, en stríðið er hafið, styrkur vor endur- borinn. ^ver stöðvar fljótið í leysingum á vorin? °g hver sá bakka þess blásna og gróður- snauða? ; bygðinni þrá menn líf en ekki dauða. fbygðjnnj hlusta börnin á elfaniðinn. Barátta vor mun skapa og tryggja frið- inn. — °r trú er smáð, en fram skal hún frelsið knýja, ns íagnandi hjörtu lífið endurnýja. sannleikanum býr sigrandi guðamátt- í . ur- sverði furstans deyjandi aldarháttur. ^el má það vera rétt athugað, að jóðskáldið hafi orðið leikskáldinu ýfirsterkara í þessum þætti, en ó- neitanlega er hann bæði fagur og ngðnæmur, hin skáldlega andagift beillandi og vekjandi. un og hótanir, sækja , —elsis og friðar og yigjendur þeirrar stefnu ótrauðir ^rátt fyrir kúg boðendur lvðfrf Hér er því auðsjáanlega um leikrit að ræða, sem flytur sígildan boðskap, þó að hann tali sérstaklega til vor nútímamanna, og margt er einnig vel um sjónleik þennan frá dramatisku sjónarmiði. Hann er þrunginn mikl- um þrótti og tilfinningahita, og mælska höfundar og skáldlegt hugar- flug njóta sín víða ágætlega. Tækni skáldsins er einnig mikil, samtölin lifandi, og glitrar þar ósjaldan á hreinustu perlur djúpstæðra sann- inda og skáldlegrar fegurðar. Með þessu leikriti sínu hefir höfundurinn því lagt merkilegan skerf til íslenskra nútíðarbókmenta, þó að það jafnist eigi á við Gullna hliðið að frumleik, né sé eins heilsteypt listaverk. III. Hinum fjölmörgu aðdáendum Davíðs Stefánssonar, sem tamast hafði verið að hugsa um hann sem hið andríka og hrífandi ljóðskáld, þó að hann væri þá er hér var komið sögu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.