Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 96
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann aðallega við aðgerðir á raftækj- um. Var það samskonar starf og hann hafði haft með höndum hjá stórfélag- inu, Chicago Edison Company. — Efni sitt fékk hann gegnum inn- kaupsdeild þess félags og naut þar lánstrausts. Kom það sér ekki lítið vel meðan þröngt var í búi og var vottur um það traust er til hans var borið. Slíks drengskapar er ekki ætíð að vænta frá stórfélagi. En hann brást ekki tiltrú er honum var sýnd. Var það einn meginþáttur í sigurför hans. Einkum var það talsímafélag eitt er veitti honum feikna atvinnu eftir að hafa þaulreynt að hann var bæði fyllilega hæfur til starfsins og I hæsta máta trúverðugur. Gróði er skifti þúsundum dollara tók nú að falla í hans hlut og það virtist opin leið til efnalegs sjálfstæðis. En þá varð á skjót breyting. Félagið er aðal atvinnuna gaf, tók sjálft að annast þær aðgerðir er það þarfnaðist. í bili virtist það tilfinnanlegur hnekkir, en varð tilefni til stórstígra framfara. Starf hans fór nú að stefna inn á algerlega nýja leið. Frumleiki hans og óþreytandi alúð hans við nákvæm- ar vísindalegar rannsóknir tók að bera ávöxt. Hann gaf sig að því aðal- lega að gera nýjar uppfyndingar á sviði raffræðinnar og að koma þeim á framfæri í eigin verkstæði sínu. Merkur þáttur í starfi hans var fólg- inn í því að leggja háskólum landsins til tæki til tilrauna og kenslu í raf- fræði. Svo víðtækt varð þetta að tæp- ast er nokkur af fremri tilraunstöðv- um við háskólana, sem ekki hefir ein- hverntíma notað áhöld Thordarsons við kenslu eða rannsóknir. Hann, sem að mestu hafði verið sinn eigin kennari, hafði best lag á því að leggja öðrum til útbúnað til að skýra og glöggva sig á rafmagninu og eðli þess. Þessi samvinna við háskólana varð honum eftir eigin vitnisburði til mikils þroska. Hann kyntist per- sónulega öllum helstu eðlisfræðing- um landsins, starfi þeirra og stefnum- Þetta varð sem íkveikja í hans frum- legu sál. Telur hann það sína fulln- aðar mentun, sem ekki verði ofmetin- En það kynti hann einnig þeim er lík- legastir voru að meta yfirburði hans, og varð honum leið til frama. Fyrir heimssýninguna í St. Louis (1904) lét hann smíða eftir beiðni Purdue háskólans raftæki (million volt 25- cycle transformer) er var einstakt á þeirri tíð og vakti feikna athygli- Veittist honum gullmedalía fyrir. Eins fór á heimssýningunni í San Francisco (1915), og aftur veittist honum gullmedalía. Nú var hann búinn að ná svo takmarki að upp frá þessu er hann í fremstu röð sérfræð- inga og ujjpfyndingamanna ekki að- eins í Bandaríkjunum heldur í öllum heimi. Fékk hann einkaleyfi á mesta fjölda af uppfyndingum í sambandi við raftæki á bílum og öðrum vélum og í sambandi við útvarpstæki. Einn- ig fékk hann einkaleyfi á vélum þeim er til þess þurfti að smíða uppfynd- ingar hans. Þannig varð hann stór- höldur á sviði iðnaðar. En þrátt fyrú' alla þá umsetningu er til þess þurft1 að standa straum af öllu þessu, átti hann sífelt hinn sama vakandi hug ef seildist lengra en komið var. Fram að því síðasta var hann starfandi viö ný og aftur ný viðfangsefni. Honum voru einlægt að opnast nýir heimar er hann þráði að kanna. Hann va1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.