Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 105
Á FERÐ OG FLUGI 83 Semd að taka mig í bíl sínum víðs- Vegar um borgina til að sýna mér ^erkar kirkjur og skóla. Heimsótt- Uri við Cornell University, þar sem talið er að tíu þúsund nemendur stundi nám árlega; og einnig þrjár helstu kirkjur borgarinnar: The ^athedral of St. John, the Divine; ^iverside Church, sem Dr. Harry Emerson Fosdick hefir gert víð- ^ræga, og svo gömlu Trinity kirkj- Una> elstu kirkju borgarinnar sem að Sugn var bygð 1696. í grafreit þeirr- r uirkju,. en hún stendur í honum miðjum eins og siður var á íslandi í S^mla daga, má enn sjá á legsteinum núfn ýmsra manna sem mjög komu Vlð sögu Bandaríkjanna fyr á tímum. ar hvílir Alexander Hamilton, yrsti fjármálaráðherra Bandaríkj- anna í ráðuneyti Washingtons. Hann áði einvígi við Aron Burr, sem þá Vai> vara-forseti Bandaríkjanna, og eið bana í þeirri viðureign, þá að- Cljjo / ^ y , , ara gamall. Þar sa eg einmg fgrÓf -^oberts Fulton, þess sem bygði .yrsta gufuskipið. Myndir fortíðar- nnar rísa hér upp hver af annari, og ^ala til het' Vegfarandans um hreysti og fUflu§> en einnig um mannlegan eyskleika sem einkendi marga þá ^amsýnu leiðtoga sem grundvöllinn pg U a® hinu volduga lýðveldi aUdaríkjanna í Ameríku. WjÍtStjÓrar lsiensku vikublaðanna i þesUnipeg> sem báðir voru með í för bgg.ari’ eins og fyr var getið hafa setaVaSt nuiíVæmfega frá komu for- I944 tS^ands New York, 27. ágúst ar ^ Vlðtekunum á flugvellinum þeg- ^run^ .k°m fra Washington með Sfjóra New vV’ , Viðtökum bor§ar' r ork borgar, ræðu forset- ans við það tækifæri, veislu þeirri sem honum var haldin á Waldorf- Astoria hótelinu, og öðrum mann- fagnaði í því sambandi. Skal eg því ekki endurtaka neitt af því hér. Læt eg nægja að segja hér, að viðtökurnar og veisluhöldin undir stjórn Dr. Helga P. Briem, fóru fram með hinni mestu prýði, og verður það alt okkur sem þar vorum staddir ógleymanleg reynsla sem við munum lifa upp aft- ur og aftur í endurminningunum. Það var ánægjulegt að sjá fána hins unga íslenska lýðveldis blakta við hliðina á fána Bandaríkjanna á ýmsum opin- berum byggingum hinnar miklu heimsborgar; ekki var það síður hríf- andi að heyra stóra hljómsveit fyrir framan borgarstjórahöllina í New York spila þjóðsöng fslands, “Ó guð vors lands”. Það var og ánægjulegt að lesa vingjarnleg ummæli stórborg- arblaðanna um ísland, forseta þess og utanríkisráðherra. En mesta ánægju- efnið var það þó fyrir okkur að fá að sjá og heyra sjálfan forseta íslands, hinn látlausa, hógværa mann, kjörson hins unga lýðveldis og fyrsta forseta þess. Við fáum seint fullþakkað stjórn íslands fyrir að hún gerði okkur þessa ferð mögulega. Okkur ætti þá ekki heldur að gleymast, að við vorum ekki kvaddir til þessarar ferðar fyrst og fremst vegna okkar sjálfra, heldur vorum við boðnir sem einskonar fulltrúar og staðgöngu- menn annara fslendinga í Canada. íslendingum í ýmsum borgum í Bandaríkjunum hafði einnig verið boðið á sama hátt og okkur. Þaðan voru mættir þeir dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélagsins; dr. Guð- mundur Grímsson, dómari; Svein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.