Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 105
Á FERÐ OG FLUGI
83
Semd að taka mig í bíl sínum víðs-
Vegar um borgina til að sýna mér
^erkar kirkjur og skóla. Heimsótt-
Uri við Cornell University, þar sem
talið er að tíu þúsund nemendur
stundi nám árlega; og einnig þrjár
helstu kirkjur borgarinnar: The
^athedral of St. John, the Divine;
^iverside Church, sem Dr. Harry
Emerson Fosdick hefir gert víð-
^ræga, og svo gömlu Trinity kirkj-
Una> elstu kirkju borgarinnar sem að
Sugn var bygð 1696. í grafreit þeirr-
r uirkju,. en hún stendur í honum
miðjum eins og siður var á íslandi í
S^mla daga, má enn sjá á legsteinum
núfn ýmsra manna sem mjög komu
Vlð sögu Bandaríkjanna fyr á tímum.
ar hvílir Alexander Hamilton,
yrsti fjármálaráðherra Bandaríkj-
anna í ráðuneyti Washingtons. Hann
áði einvígi við Aron Burr, sem þá
Vai>
vara-forseti Bandaríkjanna, og
eið bana í þeirri viðureign, þá að-
Cljjo / ^ y , ,
ara gamall. Þar sa eg einmg
fgrÓf -^oberts Fulton, þess sem bygði
.yrsta gufuskipið. Myndir fortíðar-
nnar rísa hér upp hver af annari, og
^ala til
het' Vegfarandans um hreysti og
fUflu§> en einnig um mannlegan
eyskleika sem einkendi marga þá
^amsýnu leiðtoga sem grundvöllinn
pg U a® hinu volduga lýðveldi
aUdaríkjanna í Ameríku.
WjÍtStjÓrar lsiensku vikublaðanna i
þesUnipeg> sem báðir voru með í för
bgg.ari’ eins og fyr var getið hafa
setaVaSt nuiíVæmfega frá komu for-
I944 tS^ands New York, 27. ágúst
ar ^ Vlðtekunum á flugvellinum þeg-
^run^ .k°m fra Washington með
Sfjóra New vV’ , Viðtökum bor§ar'
r ork borgar, ræðu forset-
ans við það tækifæri, veislu þeirri
sem honum var haldin á Waldorf-
Astoria hótelinu, og öðrum mann-
fagnaði í því sambandi. Skal eg því
ekki endurtaka neitt af því hér. Læt
eg nægja að segja hér, að viðtökurnar
og veisluhöldin undir stjórn Dr.
Helga P. Briem, fóru fram með hinni
mestu prýði, og verður það alt okkur
sem þar vorum staddir ógleymanleg
reynsla sem við munum lifa upp aft-
ur og aftur í endurminningunum. Það
var ánægjulegt að sjá fána hins unga
íslenska lýðveldis blakta við hliðina
á fána Bandaríkjanna á ýmsum opin-
berum byggingum hinnar miklu
heimsborgar; ekki var það síður hríf-
andi að heyra stóra hljómsveit fyrir
framan borgarstjórahöllina í New
York spila þjóðsöng fslands, “Ó guð
vors lands”. Það var og ánægjulegt
að lesa vingjarnleg ummæli stórborg-
arblaðanna um ísland, forseta þess og
utanríkisráðherra. En mesta ánægju-
efnið var það þó fyrir okkur að fá að
sjá og heyra sjálfan forseta íslands,
hinn látlausa, hógværa mann, kjörson
hins unga lýðveldis og fyrsta forseta
þess. Við fáum seint fullþakkað
stjórn íslands fyrir að hún gerði
okkur þessa ferð mögulega. Okkur
ætti þá ekki heldur að gleymast, að
við vorum ekki kvaddir til þessarar
ferðar fyrst og fremst vegna okkar
sjálfra, heldur vorum við boðnir sem
einskonar fulltrúar og staðgöngu-
menn annara fslendinga í Canada.
íslendingum í ýmsum borgum í
Bandaríkjunum hafði einnig verið
boðið á sama hátt og okkur. Þaðan
voru mættir þeir dr. Richard Beck,
forseti Þjóðræknisfélagsins; dr. Guð-
mundur Grímsson, dómari; Svein-