Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 106
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA björn Johnson, lögfræðingur; Gunn- ar B. Björnsson ritstjóri, og dr. Árni Helgason, ræðismaður; dr. Vilhjálm- ur Stefánsson, landkönnuður, og pró- fessorarnir dr. Stefán Einarsson, og Halldór Hermannsson. fsland gat ekki boðið öllum sem því unna í Ameríku að koma á fund forseta síns í New York til að taka í hönd hans og kynnast honum. Þessvegna var þessum gestum boðið úr báðum lönd- unum, að við mættum þrýsta hönd hans, einnig vegna hinna sem ekki gátu komið. Og þegar við kvöddum forsetann á burtfarardegi hans frá New York, og óskuðum honum og heimaþjóðinni allrar hamingju og blessunar í framtíðinni, þá gerðum við það í nafni allra íslendinga sem dvelja hér á vesturvegum. Hið síð- asta orð forsetans til okkar var: Berið þið kveðjur frá íslandi til allra sona þess og dætra sem þið náið til! Við snerum heim á leið, og hugsuðum víst allir um hið sama, íslensku þjóðina í nútíð og framtíð — “Drjúpi’ hana blessun Drottins á, um daga heimsins alla.” Enskar bækur um íslensk máleíni Icelandic: Grammar, Texts, Glossary, eftir prófessor Stefán Einarsson. Þessi stóra og ágæta kenslubók í íslensku kom út á árinu sem leið, og er fullar 500 bls. að stærð. Hún er fyrst og fremst fyrir enskumælandi íslensku-nemendur, en ætti jafnframt að vera happafengur fyrir hina yngri kynslóð Vestur-lslendinga. Fyrst er málfræðin með nákvæmum framburðar táknum. Þá koma leskaflar af ýmsu tæi með skýringum og siðast orðasafn, sem tekur vist yfir flest þau orð, sem í lesköflunum standa. Ritun þessarar bókar er hið mesta þrekvirki, og frágangur allur er útgefendunum til hins mesta sóma; má meðal þess geta, að hún er skreytt allmörgum myndum, sem ótítt mun vera um málfræðis kenslubækur. ★ Iceland and the Icelanders, eftir Dr. Helga P. Briem, aðalræðismann Islands í New York, með litmyndum eftir Vigfús Sigurgeirsson, ljósmyndara. — Þetta er langsamlega sú fallegasta og ánægju- legasta landkynningarbók, sem komið hefir, um ísland. Myndirnar eru hver annari fallegri og girnilegri, og lesmálið gefur skemtilegri og samanþjappaðri upplýsingar um land og þjóð, en hægt væri að hugsa sér að kæmist fyrir á jafn fáum blaðsíðum. Er leitt til þess að vita. að upplagið skyldi alt hverfa í þá átt, sem minst var þörfin á. En vonandi rýmkar svo til um pappírsleyfi, að heeg1 verði að bæta úr þvi með öðru stserra upplagi. ★ Iceland's Thousand Years. — Þetta erú fyrirlestrar þeir, er fluttir voru síðastliðið ár af nokkrum merkum félagsmönnum og konum Þjóðræknisfélagsins og sarU' bandsfélags þess, The Icelandic Canad- ian Club, og gefnir út á kostnað og að tilhlutun beggja félaganna. Eru þeír vitanlega ætlaðir þeim lesendum, seú1 kynnast vilja Islandi, sögu þess og bók- mentum, en ekki lesa eða skilja íslensku- Fyrirlestrarnir eru skemtilegir aflestrar og mjög í anda hinna styttri nútíðar fræðslu rita, og víst áreiðanlegir eins langt og þeir ná. Þetta er fremur snýfú' legt kver og skreytt allmörgum myud' um. Prentvillur eru þar nokkrar, og uaá víst telja undir þær, að höfundur Mela' blóma og Jökulrósa er nefndur MagnuS Hjaltason, en hét réttu nafni Guðmund' ur, enda er hann svo nefndur á öðruiu stað í sama fyrirlestri. Þessi bók þyrfti u vera prentuð í stærra upplagi svo hú11 fengi meiri útbreiðslu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.