Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 113
SÁRFÆTTIR MENN 91 fullkomnað. En listaverkið var aldrei fullkomnað, framundan lá altaf hinn fítt rættur draumur um guðum líka 'uenn. Á þroskabraut sinni höfðu U'ennirnir hugsað sér guði, sem hefðu U'attinn og valdið, sem mannkynið þráði sjálft að eignast. Mátt vits- muna og vald til undraverðra fram- ^væmda, höfðu mennirnir nú eign- ast, en listaverkið var enn þá í smíð- Urn, 0g draumur kynslóðanna, þráin eftir fullkomnun, var ennþá aðeins eygður í hillingabjarma framtíðar- v°nanna. Framþróun aldanna! tautaði Arn- °fd fyrir munni sér. Hann ætti að &eta ofið saman fortíð og nútíð, sýnt með sterkum stuttum dráttum mynd- lr af menningu fortíðarinnar og brugðið jafnhliða upp skyndimynd- Urn af nútíðar framþróun. En á bverju átti hann að byrja sköpunar- söguna? Verði Ijós? Þar kom efnið UPP í hendurnar á honum og hann r°ðnaði af gleði. Vísindi og tækni nú- tíuians höfðu tekið höndum saman Vl^ daufan geisla frá fjarlægri stjörnu. Hugvit nútímans og Arctur- Us höfðu lagt saman krafta sína til að °Pua hina miklu sýningu. Nú hitnaði ^rnold svo undir uggum, að heim- sPekingurinn hvarf en fréttaritarinn túk við stjórninni, hann varð að hafa raðan á. Höfuðþyngsli, bakverkur eg magapína urðu að lúta í lægra afdi fyrir því ofurkappi, er nú hafði ^riPið hann. Þetta var auðveld grein ^rir hann að rita, hann var ennþá vel f' Ser 1 sögu. En hér og þar ætlaði aun samt að líta inn til að skerpa mmnið. Hann hljóp við fót þar til ^unn kom j námunda við hið íburðar- 1 ta og sérkennilega hof Maya Indí- ánanna, sem var hárrétt eftirstæling af musteri því, er var grafið upp und- an þúsund ára viltum gróðri. Hér gaf að líta bústað hofmeyjanna í Uxmal, sem þjónuðu guðunum og héldu vörð um hinn heilaga eld, sem aldrei mátti slokkna. En eldurinn dó út, menning þeirra týndist. Bygg- ingalist þeirra gleymdist. Stjörnu- athugunar turnarnir hrundu, mynda- skriftin lagðist niður og listrænn iðnaður þeirra hvarf, nema það sem jörðin geymdi í rústum hruninna halla. En öldum síðar reika afkom- endurnir um land feðra sinna eins og rótslitinn lýður. Já, það voru eyður hér og þar í framþróunarsögunni, hugsaði Arn- old, um leið og hann hripaði nokkrar línur í vasabókina sína. Annað must- eri, sem bygt var hér í fornum stíl og var nákvæm eftirlíking af hinu fræga Philæ musteri, heimsótti Arnold næst, til að aðgá hvað þar væri að finna af fornmenningu Egypta. Hann gekk fram hjá Lama gullhöllinni, því hann ætlaði að minnast á Jehol hofið, sem Kínverjar komu með og var svo íburðarmikið að jafnvel þakið var gulli drifið. Arnold hraðaði göngu sinni út af sýningarsvæðinu, gekk vestur yfir Michigan Blvd., og hélt norður stræt- ið að vestanverðu, þar til hann kom að listasafninu, því þar átti sýningin líka bækistöðvar. Þegar hann kom þar inn, féll hann í stafi; hann hafði ekki dreymt um, að þarna væru sam- an komin slík kynstur af málverkum eftir frægustu snillinga, alla leið frá 13. öld fram til þessa tíma. Arnold gekk fram og aftur um hina stóru og björtu sali listasafnsins en aðallega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.