Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 113
SÁRFÆTTIR MENN
91
fullkomnað. En listaverkið var aldrei
fullkomnað, framundan lá altaf hinn
fítt rættur draumur um guðum líka
'uenn. Á þroskabraut sinni höfðu
U'ennirnir hugsað sér guði, sem hefðu
U'attinn og valdið, sem mannkynið
þráði sjálft að eignast. Mátt vits-
muna og vald til undraverðra fram-
^væmda, höfðu mennirnir nú eign-
ast, en listaverkið var enn þá í smíð-
Urn, 0g draumur kynslóðanna, þráin
eftir fullkomnun, var ennþá aðeins
eygður í hillingabjarma framtíðar-
v°nanna.
Framþróun aldanna! tautaði Arn-
°fd fyrir munni sér. Hann ætti að
&eta ofið saman fortíð og nútíð, sýnt
með sterkum stuttum dráttum mynd-
lr af menningu fortíðarinnar og
brugðið jafnhliða upp skyndimynd-
Urn af nútíðar framþróun. En á
bverju átti hann að byrja sköpunar-
söguna? Verði Ijós? Þar kom efnið
UPP í hendurnar á honum og hann
r°ðnaði af gleði. Vísindi og tækni nú-
tíuians höfðu tekið höndum saman
Vl^ daufan geisla frá fjarlægri
stjörnu. Hugvit nútímans og Arctur-
Us höfðu lagt saman krafta sína til að
°Pua hina miklu sýningu. Nú hitnaði
^rnold svo undir uggum, að heim-
sPekingurinn hvarf en fréttaritarinn
túk við stjórninni, hann varð að hafa
raðan á. Höfuðþyngsli, bakverkur
eg magapína urðu að lúta í lægra
afdi fyrir því ofurkappi, er nú hafði
^riPið hann. Þetta var auðveld grein
^rir hann að rita, hann var ennþá vel
f' Ser 1 sögu. En hér og þar ætlaði
aun samt að líta inn til að skerpa
mmnið. Hann hljóp við fót þar til
^unn kom j námunda við hið íburðar-
1 ta og sérkennilega hof Maya Indí-
ánanna, sem var hárrétt eftirstæling
af musteri því, er var grafið upp und-
an þúsund ára viltum gróðri.
Hér gaf að líta bústað hofmeyjanna
í Uxmal, sem þjónuðu guðunum og
héldu vörð um hinn heilaga eld, sem
aldrei mátti slokkna. En eldurinn
dó út, menning þeirra týndist. Bygg-
ingalist þeirra gleymdist. Stjörnu-
athugunar turnarnir hrundu, mynda-
skriftin lagðist niður og listrænn
iðnaður þeirra hvarf, nema það sem
jörðin geymdi í rústum hruninna
halla. En öldum síðar reika afkom-
endurnir um land feðra sinna eins og
rótslitinn lýður.
Já, það voru eyður hér og þar í
framþróunarsögunni, hugsaði Arn-
old, um leið og hann hripaði nokkrar
línur í vasabókina sína. Annað must-
eri, sem bygt var hér í fornum stíl og
var nákvæm eftirlíking af hinu fræga
Philæ musteri, heimsótti Arnold
næst, til að aðgá hvað þar væri að
finna af fornmenningu Egypta. Hann
gekk fram hjá Lama gullhöllinni,
því hann ætlaði að minnast á Jehol
hofið, sem Kínverjar komu með og
var svo íburðarmikið að jafnvel þakið
var gulli drifið.
Arnold hraðaði göngu sinni út af
sýningarsvæðinu, gekk vestur yfir
Michigan Blvd., og hélt norður stræt-
ið að vestanverðu, þar til hann kom
að listasafninu, því þar átti sýningin
líka bækistöðvar. Þegar hann kom
þar inn, féll hann í stafi; hann hafði
ekki dreymt um, að þarna væru sam-
an komin slík kynstur af málverkum
eftir frægustu snillinga, alla leið frá
13. öld fram til þessa tíma. Arnold
gekk fram og aftur um hina stóru og
björtu sali listasafnsins en aðallega