Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 123
ÞINGTÍÐINDI 101 r~_er Þoldu pústra, smán og spottið eitt. btessum þá, er þessu marki náðu er þetta mál til sigurs gátu leitt.” 0IT1 11161111 °S konur af íslenskum °fni og hluthafar í íslenskum menn- gararfi tókum vér heilum huga undir ekk^ í^kkaróð, minnug þess, að það er le 1 lítils V1rði, að eiga sér að ætternis- gum og menningarlegum bakhjarli !ka sögulega arfleifð, vilji menn leggja ^ á sig að tileinka sér hana að ein- eríu leyti, skilja hana og meta. 0 111 nar fjölmörgu hlýju hátíðar kveðjur S.eillaóskir, sem ríkisstjórn íslands og n kárust frá útlöndum í tilefni af lýð- vig lssf°fnuninni, vitmuðu einnig um vo a*lían og varanlegan skerf ættþjóðar sér ar 111 heimsmenningarinnar, og þá la ' lagl a sviði lýðræðislegs þjóðskipu- ðceS ' 11611111 bókmentanna. Ágætt ^rnh'^eSS 6r kveðía sn 111 Islendin'ga, 4 lnn kunni norski fræðimaður, próf- þes Winsnef sa leið; es, sendi þeim, og hófst á fr^kk Ur hÍnn mentaðl heimur stendur í Við isIensku Þjóðina, sendir komi, . akkir 17. júní, er Islendingar “p . r°ð alfrjálsra þjóða. félag'rn Þúsund árum var stofnað þjóð- þess ]ýS Islandi, sem ól í sér frjóanga hið sv n is’ sem harðstjórn Þjóðverja, kýskai°neÍnCÍa ^ermanáka eða norræna sitijj leggur 1 daS fram allan mátt andlee neSS að eý®a- -á íslandi þróaðist iegar l menning, orðlist og bókmenta- steegar avenlur svo frjóvgandi og sér- einstjg’-va. lslensk menning fékk alveg a.ð hun Serkenni, með svo skapandi afli, lnSU. arð °metanleg evrópiskri menn- ‘‘Fram 'r 1 baku nðrUm Stan(la norrænar Þjóð- ^rðmen arSkUld við Islendinga, og úfti. j ntremur öðrum frændþjóðun- SV° mikl1 116111 Sefið norsku þjóðinni naUrnast ^ andlega neeringu, að við S6ln sjá]fgfiUm hngsað okkur Norðmenn ahrifa. aS æða Wóð án hinna íslensku Ser> er h ndrfas Munch hafði rétt fyrir er náleeff n ' kvœði til íslands, sem nú 0 ára, talar um “lífsafl fyrir komandi daga”, sem varðveitt var á íslandi.” Drengilega mælist hinum niorska fræðimanni í garð íslensku þjóðarinnar. Og það eru eigi aðeins frændur vorir Norðmenn, sem hafa sótt andlega nær- ingu i nægtabrunn íslenskra sögu- og menningarerfða. íslendingar sjálfir hafa þangað sótt á liðnum öldum “lífsafl fyr- ir komandi daga”, og enn er þar að finna andlegan vængjaþrótt og eggjan til dáða. Sýningin úr frelsis- og menningar- baráttu íslendinga, sem haldin var í sambandi við lýðveldishátíðina, og efnt var til beinlínis með því markmiði að draga athygli þjóðarinnar sjálfrar að sögu hennar og arfleifð, náði einnig ágætlega þeim lofsverða tilgangi sinum. Enginn, sem hafði augun sæmilega opin, gat gengið svo um sýningarher- bergin, að hann sæi eigi í skýrara ljósi heldur en áður, hversu óvenjulega merkilegur og einstæður um margt far- inn ferill hinnar islensku þjóðar er i raun og veru, og hversu menningar og fram- sóknarviðleitni hennar, löngum við hin kröppustu kjör, er aðdáunarvert fyrir- brigði í menningarsögu heimsins og börnum Islands hvarvetna stöðug lög- eggjan til frjósamra fremdarverka. Ekki var það heldur nein tilviljun eða út í hött, að þeir ágætu og fróðu menn, sem undirbúið höfðu þessa sögulegu sýningu, höfðu valið henni heitið: frelsi og menning. Því, eins og þeir lögðu réttilega áherslu á í formálsorðunum að sýningarskránni og eg hefi annarsstað- ar vikið að, þá er saga Islands talandi tákn þess, að blóm menningarinnar vex aldrei nema úr jarðvegi frelsisins. Skin og skuggar skiftast á í sögu hinnar ís- lensku þjóðar, fjölskrúðugt menningar- og athafnalíf eða fábreyttara, eftir því hversu mikils frelsis hún naut á hverj- um tíma. Sama máli gegnir vitanlega um aðrar þjóðir heims; frelsið er fjöregg menningarinnar. Segja má því með sanni, að lýðveldis- hátíðin hafi eigi aðeins dregið athygli umheimsins að merkilegri sögu og menningu hinnar islensku þjóðar, heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.