Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 134
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA deildin svo lánsöm, að fá biskup íslands og sendifulltrúa herra Sigurgeir Sig- urðsson til sín og Mountain-bygðar. I fylgd með honum voru þeir Dr. Beck, J. J. Bildfell og Bergþór E. Johnson. Var svo auglýst samkoma á Mountain laug- ardagskvöldið 4. mars. Var hún mjög vel sótt og að öllu leyti ein sú skemtileg- asta, sem við höfum haft í fleiri ár. Séra H. Sigmar stýrði samkomunni; var mikið um söng og ræðuhöld. Hinn göfugi gestur flutti þar mjög heillandi ræðu, sem honum var þakkað fyrir með hrifn- ing og fögnuði. Ennfremur komu fram á ræðupallinn Dr. Beck og séra K. K. Ólafsson, sem einnig var gestur deildar- innar. Fluttu þeir báðir snjöll erindi. Stór blandaður kór undir stjórn Mr. Th. Thorleifson söng mörg ættjarðarlög, var söngurinn söngflokk og söngstjóra tii sóma. Mrs. Gvend Björnson var við hljóð- færið. Ennfremur sungu 8 ungar stúlkur nokkra söngva, og Mrs. H. Sigmar og Mrs. W. Halldorson sungu einnig tvö lög (duets). Er deildin mjög þakklát öllu þessu fólki, sem hjálpaði til þess að gera þessa samkomu svo uppbyggilega, og um leið svo afar sérstæða og minningaríka. Dr. Beck afhenti biskupnum langt og gott bréf frá rikisstjóra Norður Dakota, Mr. John Moses, þar sem hann meðal annars minnist á að það gleðji sig mikið, að hann hefði getað heimsótt Norður Dakota, fjölmennustu bygðir íslendinga í Bandaríkjunum. Var þetta bréf frá ríkisstjóranum einn vottur, af ótalmörg- um, um velvild þá og virðing sem okkar ágæti tigni gestur mætti í þessu landi — beggja megin línunnar. Veðrið þetta áminsta kvöld, 4. mars, var mjög gott og glampandi tunglsljós og heiðríkja, og svo leið bara einn dagur, og þá höfðum við Dakota snjóbyl, sem stóð yfir í tvo daga — reglulegur góubylur! Árið 1944 verður um næstu aldaraðir talið stérstætt í sögu og öllu athafnalífi hinnar íslensku þjóðar. 17. júní það sumar var stofnað lýðveldi, og þjóðin þar með frjáls I öllum sínum málum og boðin velkomin í keðju allra lýðfrjálsra landa. Þorsteinn M. Jónsson, ritstjóri Nýrra kvöldvaka, sagði í snjallri ræðu, seiu hann hélt á Akureyri 17. júní, að þetta væri þriðja örlagastundin, sem rynm upp yfir hina íslensku þjóð. Hinar tvœr væru, stundin þegar alþingi var stofnsett 930, stundin þegar Islendingar gáfust upp á alþingi fyrir Noregskonungi 1262. og stundin í ár 17. júní, þegar Islending' ar endurheimtu að fullu, það sem Þeir létu af höndum 1262—64. Nú geymir framtíðin það í skauti sínu hvernig þjóðin fer með þennati mikla sigur, því vandi fylgir vegsernd hverri. Nú þarf þjóðin að vera samtaka og gæta þess vel, að innbyrðis sundrung og flokkarígur, spilli ekki fyrir, þegar um úrlausn .vandamála er að ræða. Svo sem segir sig sjálft, þegar jain mikill sigur var í vændum, var um lel hafinn undirbúningur að hátíðaliöldun1 um land alt, því þjóðin var í hátíðaskaP1’ og hrifningu af þessum langþráða al' burði, sem í vændum var. Við hér í vestrinu urðum snortin lii<a og fanst sjálfsagt að samgleðjast heitua þjóðinni þennan dag. Við byrjuðum auðvitað fyrst með að senda fulltrúa, til þess að koma fra^' á Þingvölíum 17. júní fyrir hönd Þj°0 ræknisfélagsins, og allra IslendiuÞ1 beggja megin línunnar. Þið vitið 0 ‘ hver fulltrúinn var, okkar skarpi 0 duglegi forseti; má segja um hann ein og fleiri ágæta gesti, að hann kom 1 ^ vetna fram okkur til heiðurs, fór sigurin. um landið, var hyltur á margvísleSarf hátt, og með gjöfum kvaddur, eins 00 forni höfðingjasiðurinn var. Ykkur til fróðleiks og minnis, vil el ður skýra hér frá, hvernig einn blaðamai.s skrifar um kveðjuræðu Dr. Beck I'1 lendinga. ^ Blaðamaðurinn sem hér á hlut að U1 heitir Vilhjálmur Vilhjálmsson, :iia^.f kallar sig “á horninu” og skrifar ™ Alþýðublaðið, honum fórust orð á Þe leið: ^t. “Prófessor Beck kvaddi þjóðina 1 g varpinu á sunnudagskvöldið, og e% að fleirum hafi fundist eins og mér>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.