Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 148
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA meðal déilda þeim til fróðleiks og upp- örvunar. 11. Að gjörðabók þessa þings sé prentuð í sérstöku riti, eins fljótt og því verður við komið, og því riti síðan útbýtt á meðal deilda og annara áhugamanna í þjóðræknismálum vorum. 12. Að forseta sé falið að þakka Lofti Guðmundssyni Ijósmyndara lánið á hreyfimynd þeirri frá Lýðveldishátiðinni á íslandi, sem sýnd var á þessu þingi, og einnig að grenslast um möguleikana á því að fá hana til sýninga út um land. Valdimar J. Eylands Marja Björnsson G. Fjeldsted O. Pétursson Fjármála þingnefnd J. Húnfjörð og A. E. Johnson báru nú fram tillögu um að forseti skipi þriggja manna þingnefnd. Samþykt. Forseti tilnefndi þá: Á. P. Jóhannsson Soffonías Thorkelsson J. J. Bíldfell. Skýrsla fjármálanefndar 1. Nefndin hefir yfirfarið skýrslur embættismanna og fundið þær rétt færð- ar og í alla staði ábyggilegar og leggur til að þær séu samþyktar. 2. I sambandi við rithöfundasjóð leyfir nefndin sér að benda á, að í þeim sjóði er nú aðeins $6.20. Eins og þingheimi er kunnugt, þá var þessi sjóður stofnaður með frjálsum samskotum og honum hefir verið haldið við ár frá ári á þann hátt. Þar sem á yfirstandandi tíð, er sérstaks styrktar þörf úr þessum sjóði, leyfir nefndin sér að beina þeirri ósk til allra deilda Þjóðræknisfélagsins að þær taki þörf þá til athugunar og fyrirgreiðslu eins fljótt og drengilega og föng eru á með fjársöfnun, og sendi til féhirðis fé- lagsins. Á. P. Jóhannsson Soffonías Thorkelsson J. J. Bíldfell. Tíunda mál á dagskrá, fræðslumál, la nú fyrir, en sökum þess að milliþinga; nefnd í málinu var ekki á þingi, var þV' frestað um hríð. — Þá var tekið fyrir til umræðu bókasafnsmálið, er aðallega snertir deildina “Frón”. J. Ásgeirsson bar fram tillögu er A. E- Johnson studdi að forseti skipi fimta manna nefnd, og var það samþykt. Forseti tilnefndi: Séra Philip M. Pétursson Guðmann Levy Hjálmar Gíslason Davíð Björnsson Jón Ásgeirsson Álit bókasafnsnefndar Eftir nokkrar athuganir og umrseð11' í sambandi við starfrækslu og heill bóka' safns deildarinnar Frón, leggjum vðl undirritaðir til: 1. Að gert sé við bókaskápa safnsin5 svo fljótt sem unt er. 2. Að gangskör sé gerð að frani' kvæmd annarar greinar í bókasafm nefndaráliti síðast liðins þings, um a visir að ensku bókasafni um íslensk efni, sé komið á fót sem fyrst, er verð1 hluti af safninu. 3. Að Þjóðræknisfélagið leggi bóka safninu til húsnæði endurgjaldslaust’ en að sá styrkur falli niður sem Þíóð ræknisfélagið hefir veitt að undanförhu’ sem nam $100 á ári. —Winnipeg, 28. febrúar 1945. P. M. Pétursson Guðmann Levy John Asgeirson Hjálmar Gíslason Davíð Björnsson Formaður kjörbréfanefndar J- J- fell, lagði nú fram viðbót við skýrS^ sína, tjáði hann frá því að kominn v®V til þingsins Pétur N. Johnson frá det j inni “Fjallkonan” i Wynyard, ,a g hann umboð yfir 90 atkvæðum. Forma^ ur nefndarinnar gerði einnig frekarl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.