Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 149
ÞINGTÍÐINDI 127 þJr!nSu viðkomandi atkveeðagreiðslu á bréf mU Þetta var fullnaðarskýrsla kjör- j ^uefndEirinnar. Vara-forseti séra V. v»5t y,.ands 5erði tillögu að skýrslan sé Víh ,m 1 heild' Stutt af Miss Sigurrósu aal og samþykt. halda áfram að heiðra daginn með há- tíðahaldi, sem sniðið verður meir eftir hérlendum sið, og er það sjálfsagt eðli- legt. H. S. Axdal rsskýrsla deildarinnar "Fjallkonan" 1 Wynyard, Sask., yfir árið 1944 ÞiRicharci Beck, forseti ° ræknisfélags íslendinga * Vesturheimi. Herra forseti: ^-knisdeildin “Fjallkonan” í aðaifé^rd’ Sask-’ sendir þessu 26. ársþingi óskir agsins sinar árnaðar- og heilla- íramkflli0nan'' hetir ekki haft naiklar halðig £emdir a árinu sem leið, þó var júrrí. P ^ ivðveldis(iag íslands hér 17. iahds f al ræðurnar fluttu: Minni Is- séra fj Danielson frá Winnipeg og bygQar’ E' Joilnson þáverandi prestur kyrir minni J°ns Sigurðssonar. Baaði v ^ 1 ^essi minni þakkar deildin. íiutt. gjrU ,^au égætlega sköruglega vel S6rn stý ft-1® þakkar hún próf. S. K. Hall gáfu aí 1 söngnum, og öllum þeim sem Þáftfgf. lma sinurn og hjálpuðu til með félítgi viðSlUUÍ’ Da5urinn var ihaldinn í s&rn yn ,hið nýstofnaða Racing Club, ^ettar dp!! lslendingar veita forstöðu. bíáipsen?1 fln Þeim þakklæti sitt fyrir hrtl öli gj.1 Pelrra á allan hátt. Sáu þeir ig voru ?ft’ auk veðreiðanna, sem einn- Nm?' og. var mesta að- staklega h yrir aðra en Islendinga; sér- f°reinan “t að netna Þú G. Magnússon, PeterSOn The Racing Club” og Hósa á^kia vinnSem..lngðu fram bæði fé og Deildin U Vlð undirhuning vallarins. >^tis rneftrariS að Sia a hak tveimur á- , ahns0n lmum á árinu, hjónunum S. ^hhipeg ,°nu hans, sem fluttu til - g fýrir °lm viii heildin þakka af al- °ðum hér f starfið. Það fækkar nú 1 ðlnni oe 6ndlngunum af eldri kyn- endingart minka möguleikarnir á Is- ienSst af ngshaldi með því sniði sem 3a að aa-6flr Verið’ en við Þýkjumst afi- '-n vio pyi' oinendur þeirra hér mum Nú kom Á. P. Jóhannsson fram með skilagrein á starfi og ástandi rithöfunda- sjóðs. Útskýrði hann að skáldið Jóhann Magnús Bjarnason væri hinn eini er af hefði notið að þessu. Deildin “Esjan” í Árborg hafði safnað $200.00 með þeim tilmælum að sú upp- hæð gengi til fyrnefnds skálds, um hendur féhirðis Þjóðræknisfélagsins. — Skýrði framsögumaður frá því að þessi upphæð hefði þegar verið afhent skáld- inu. Bréf frá Jóhanni Magnúsi Bjarna- syni skáldinu góða var lesið upp; einnig áeggjan deildarinnar “Esju” um málið. Til Þjóðrœknisfélags íslendinga í Vesturheimi Með því að Þjóðræknisfélagið hefir með höndum rithöfundasjóð, leyfir Esj- an sér að senda $200.00 i nefndan sjóð, og að upphæð þessi borgist að fullu og án tafar til rithöfundarins J. M. Bjarna- son, sem að voru áliti hefir stytt Islend- ingum fleiri stundir með sínum ritverk- um en nokkur annar islenskur rithöí- undur vestan hafs. Vér leyfum oss einnig að fara þess á leit við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags- ins að tillaga þessi verði send til allra deilda Þjóðræknjsfélagsins, sem for- dæmi um hið þarfasta verk sem alla reiðu hefir dregist alt of lengi að inna af hendi, ef ske kynni að slík viðurkenning mætti verða til þess að létta lund hins aldurhnigna öðlings og endurspegla að nokkru hans eigin heilsteypta hugarfar og innileik til Islands og alls sem ís- lenskt er og að hann megi hér finna hlýtt handtak nokkurra samlanda. — Handtak sem votta á þakklæti, virðing og samúð. —Samþykt á ársfundi Esjunnar, 28. janúar 1945.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.