Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Qupperneq 149
ÞINGTÍÐINDI
127
þJr!nSu viðkomandi atkveeðagreiðslu á
bréf mU Þetta var fullnaðarskýrsla kjör-
j ^uefndEirinnar. Vara-forseti séra V.
v»5t y,.ands 5erði tillögu að skýrslan sé
Víh ,m 1 heild' Stutt af Miss Sigurrósu
aal og samþykt.
halda áfram að heiðra daginn með há-
tíðahaldi, sem sniðið verður meir eftir
hérlendum sið, og er það sjálfsagt eðli-
legt.
H. S. Axdal
rsskýrsla deildarinnar "Fjallkonan"
1 Wynyard, Sask., yfir árið 1944
ÞiRicharci Beck, forseti
° ræknisfélags íslendinga
* Vesturheimi.
Herra forseti:
^-knisdeildin “Fjallkonan” í
aðaifé^rd’ Sask-’ sendir þessu 26. ársþingi
óskir agsins sinar árnaðar- og heilla-
íramkflli0nan'' hetir ekki haft naiklar
halðig £emdir a árinu sem leið, þó var
júrrí. P ^ ivðveldis(iag íslands hér 17.
iahds f al ræðurnar fluttu: Minni Is-
séra fj Danielson frá Winnipeg og
bygQar’ E' Joilnson þáverandi prestur
kyrir minni J°ns Sigurðssonar.
Baaði v ^ 1 ^essi minni þakkar deildin.
íiutt. gjrU ,^au égætlega sköruglega vel
S6rn stý ft-1® þakkar hún próf. S. K. Hall
gáfu aí 1 söngnum, og öllum þeim sem
Þáftfgf. lma sinurn og hjálpuðu til með
félítgi viðSlUUÍ’ Da5urinn var ihaldinn í
s&rn yn ,hið nýstofnaða Racing Club,
^ettar dp!! lslendingar veita forstöðu.
bíáipsen?1 fln Þeim þakklæti sitt fyrir
hrtl öli gj.1 Pelrra á allan hátt. Sáu þeir
ig voru ?ft’ auk veðreiðanna, sem einn-
Nm?' og. var mesta að-
staklega h yrir aðra en Islendinga; sér-
f°reinan “t að netna Þú G. Magnússon,
PeterSOn The Racing Club” og Hósa
á^kia vinnSem..lngðu fram bæði fé og
Deildin U Vlð undirhuning vallarins.
>^tis rneftrariS að Sia a hak tveimur á-
, ahns0n lmum á árinu, hjónunum S.
^hhipeg ,°nu hans, sem fluttu til
- g fýrir °lm viii heildin þakka af al-
°ðum hér f starfið. Það fækkar nú
1 ðlnni oe 6ndlngunum af eldri kyn-
endingart minka möguleikarnir á Is-
ienSst af ngshaldi með því sniði sem
3a að aa-6flr Verið’ en við Þýkjumst
afi- '-n vio pyi'
oinendur þeirra hér
mum
Nú kom Á. P. Jóhannsson fram með
skilagrein á starfi og ástandi rithöfunda-
sjóðs. Útskýrði hann að skáldið Jóhann
Magnús Bjarnason væri hinn eini er af
hefði notið að þessu.
Deildin “Esjan” í Árborg hafði safnað
$200.00 með þeim tilmælum að sú upp-
hæð gengi til fyrnefnds skálds, um
hendur féhirðis Þjóðræknisfélagsins. —
Skýrði framsögumaður frá því að þessi
upphæð hefði þegar verið afhent skáld-
inu. Bréf frá Jóhanni Magnúsi Bjarna-
syni skáldinu góða var lesið upp; einnig
áeggjan deildarinnar “Esju” um málið.
Til Þjóðrœknisfélags íslendinga
í Vesturheimi
Með því að Þjóðræknisfélagið hefir
með höndum rithöfundasjóð, leyfir Esj-
an sér að senda $200.00 i nefndan sjóð,
og að upphæð þessi borgist að fullu og
án tafar til rithöfundarins J. M. Bjarna-
son, sem að voru áliti hefir stytt Islend-
ingum fleiri stundir með sínum ritverk-
um en nokkur annar islenskur rithöí-
undur vestan hafs.
Vér leyfum oss einnig að fara þess á
leit við stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags-
ins að tillaga þessi verði send til allra
deilda Þjóðræknjsfélagsins, sem for-
dæmi um hið þarfasta verk sem alla
reiðu hefir dregist alt of lengi að inna af
hendi, ef ske kynni að slík viðurkenning
mætti verða til þess að létta lund hins
aldurhnigna öðlings og endurspegla að
nokkru hans eigin heilsteypta hugarfar
og innileik til Islands og alls sem ís-
lenskt er og að hann megi hér finna
hlýtt handtak nokkurra samlanda. —
Handtak sem votta á þakklæti, virðing
og samúð.
—Samþykt á ársfundi Esjunnar,
28. janúar 1945.