Unga Ísland - 01.06.1948, Síða 33

Unga Ísland - 01.06.1948, Síða 33
31 vel að honum. Þeir höfðu oft séð hann í skóginum dansa eins og álf á eftir laufblöðunum, sem feyktust eftir vindin- um, eða sitja á hækjum sínum í skugga einhvers eikartrés- ins og borða með íkornunum. Þeir kærðu sig kollótta þótt hann væri ljótur. Já, meira að segja næturgalinn, sem söng svo yndislega í appelsínurunnunum á kvöldin, að tunglið beygði sig stundum niður til þess að hlusta, var ekki sérlega glæsilegur á að líta. Og svo hafði hann verið góður við þá — frostaveturinn mikla, til dæmis, þegar engin ber var að finna á trjánum, og jörðin var gaddfreðin, og úlfarnir kornu alveg niður að borgarhliðunum til þess að leita sér ætis, þá hafði hann ekki gleymt þeim, heldur hafði hann ávallt gefið þeim mola af brauðbitanum sínum, og ávallt höfðu þeir fengið sinn skerf af öllum máltíðum hans, hversu fá- tæklegar, sem þær voru. Þess vegna flugu þeir nú í kringum hann og snertu næst- um vanga hans með vængjunum og tístu saman, og dvergur- inn litli var svo ánægður, að hann gat ekki stillt sig um að sýna þeim fallegu hvítu rósina og segja þeim, að sjálf kóngs- dóttirin hefði gefið honum hana, af því að henni þætti svo vænt um hann. Þeir skildu ekki orð af því, sem hann sagði, en það gerði ekkert til; þeir hölluðu undir flatt og virtust skilja allt, og það er alveg eins gott og auk þess miklu auðveldara. Eðlurnar tóku einnig miklu ástfóstri við hann, og þegar hann þreyttist á að hlaupa og fleygði sér niður í grasið til þess að hvíla sig, komu þær til hans og léku við hann, skriðu yfir hann og reyndu að skemmta honum af beztu getu. >,Það geta ekki allir verið eins fallegir og eðlur“, sögðu þær, ,,það er of mikið að ætlast til þess. Og þótt hlægilegt sé að segja það, þá er' hann, þegar öllu er á botninn hvolft ekki svo ljótur, ef maður aðeins lokar augunum og horfir ekki á hann“. Eðlurnar voru ákaflega heimspekilegar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.