Unga Ísland - 01.06.1948, Síða 36

Unga Ísland - 01.06.1948, Síða 36
34 kransa á höfði sér og báru með sér vínbelgi úr húðum svo fulla, að úr þeim lak; og viðarkolamennirnir sátu kringum gríðarstóra glóðarofna sína á kvöldin og störðu á viðar- kolakubbana brenna smám saman í eldinum og verða að ösku, eða þeir steiktu kastaníuhnetur í glóðunum, og svo komu ræningjamir út úr hellum sínum og skemmtu sér með þeim. Eitt sinn sá hann fagra skrúðgöngu hreyfast hægt eftir löngum, rykugum veginum til Tóledó. Fremst gengu munkarnir og sungu blíðlega; þeir báru skrautleg flögg og gullkrossa; svo komu vopnaðir hermenn í silfur- brynjum, og í miðri fylkingunni gengu þrír berfættir menn í undarlegum gulum skikkjum, sem alls lconar fallegar manna- myndir voru málaðar á, og héldu þeir á logandi kertum í hendinni. Það mátti með sanni segja, að margt skemmti- legt var að sjá í skóginum, — og þegar hún væri orðin lúin, mundi hann finna handa henni mjúkan mosa til þess að hvílast í eða bera hana á örmum sér, því að hann var ljón- sterkur, þó að hann vissi, að ekki væri hann hár. Hann mundi gera henni festi úr rauðum bríóníberjum, sem væru alveg eins falleg og hvítu berin, sem hún hafði á kjólnum sínum, og þegar hún væri orðin leið á þeim, gæti hún fleygt þeim, og hann mundi þá búa henni til nýja festi. Og hann mundi finna handa henni ahornshnetur og döggvaðar anemónur og lítil maurildi, sem skreyta skyldu gullið hár hennar eins og stjörnur. En hvar skyldi hún vera? Hann spurði hvítu rósina, en hún gaf honum enga úrlausn. Allir virtust í fasta svefni í höllinni, og jafnvel þótt gluggahlerarnir hefðu ekki verið settir fyrir suma gluggana, höfðu þykk gluggatjöld verið dregin fyrir þá til þess að bægja hinni skjannalegu sólar- birtu frá. Hann gekk allt í kringum höllina til þess að finna einhverja glufu til þess að komast inn um, og loks fann hann litlar dyr, sem stóðu opnar. Hann laumaðist inn um þær og stóð þá í glæsilegu anddyri, miklu glæsilegra en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.