Hugur - 01.06.2008, Page 37

Hugur - 01.06.2008, Page 37
HuGUR | 20. ÁR, 2008 | S. 35-44 Ragnar Baldursson Ferlisfræði öldungsins og aðgerðalausar athafnir Um Bókina um veginn Hugmyndafræði daoismans hefur verið órofa þáttur í hugmyndaheimi Kínverja í yfir tvö þúsund ár. Kynslóð eftir kynslóð, keisaraætt eftir keisaraætt hefúr daoism- inn gegnt hlutverki náttúrulegs mótvægis við forsjárhyggju og siðfestu konfúsíus- arsinna og mótað menningu og hugmyndaheim hins kínverska samfélags ásamt honum. Höfuðrit daoismans, Laozi Laotse slcv. eldri umritun) eða Dao dejing (jjjf íií>£5), sem er almennt þekkt á íslensku undir heitinu Bókin um veginn, er vafalítið eitt áhrifamesta heimspekirit veraldarsögunnar. Ahrif bókarinnar ná langt út fyrir hið kínverska menningarsvæði, allt til eyríkisins í Norður-Atlantshafi þar sem menningarfrömuðir hafa sótt í hana hugmyndir og jafnvel gengið með hana sér til sáluhjálpar. Áhrif þessa litla kvers eru ekki síst merkileg í ljósi þess hvað texti þess er óljós og opinn fyrir túlkun, en kannski er margræðnin einmitt ein af ástæðunum fyrir vinsældum þess. Ymsir hugsuðir sem aðhyllast mjög mismunandi og jafnvel and- stæð skoðanakerfi hafa firndið hugmyndum sínum stoð í þessu torræða riti. Þýðing Bókarinnar um veginn á erlendar tungur bitnar óhjákvæmilega á marg- ræðni hennar. Þýðandinn stendur ítrekað frammi fyrir vali á milli margvíslegra túlkunarmöguleika. Margræðni textans er oft vafalítið viljandi því að kínverskir hugsuðir töldu oft kost að haga orðum sínum með þeim hætti að merking þeirra væri opin fyrir túlkun. Þannig getur ein og sama fullyrðingin innifalið margar merkingar sem í fljótu bragði virðast ósamrýmanlegar en sýna í raun mismunandi sjónarhorn á viðfangsefnið. Þetta er ein helsta ástæðan fyrir fjölda mismunandi þýðinga á Bókinni um veg- inn sem gefnar hafa verið út á öllum helsm þjóðtungum heims, yfir þrjátíu á ensku, þrjár á íslensku og fleiri á leiðinni. Svo mikill munur er á sumum þessara þýðinga að erfitt er að sjá í fljótu bragði að þær byggja á sama frumtexta. Fyrstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.