Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 74

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 74
72 Svavar Hrafn Svavarsson irnir virðast ýmist vera jafnir eða ójafhir, en það er óbrigðult að hið jafna sjálft virðist vera jafnt. (5) Þessi eiginleiki hins jafna sjálfs (að virðast óbrigðullega vera jafnt) að- greinir það frá venjulegum hlutum og grundvallar þá þekkingu okkar að hið jafna sjálft sé jafnt. (6) Niðurstaðan: Ef hið jafna sjálft er til, er það ólíkt skynhlutum í því að það er þekkjanlegt sem jafnt vegna þess að það virðist óbrigðullega vera jafnt. Athugum nú rökfærsluna bemr. Platon lætur Sókrates byrja (7439-12): [Sókrates:] Við segjum, ekki satt, að eitthvað sé jafnt. Eg á ekki við stokk jafnan stokki eða stein steini eða nokkuð af því tagi, heldur eitthvað ann- að handan alls þessa, hið jafna sjálft. Sókrates leggur hér til að hið jafna sjálft sé ólikt skynhlutum sem eru jafnir. Þetta tvennt er ólíkt og að líkindum er hið jafna sjálft ekki skynjanlegt. Hann leggur einnig til, og tilfærir þannig dæmi um sjálfsegð frummyndar, að hið jafna sjálft sé jafnt. Umsögnin „er jafnt“ getur því átt við tvo ólíka hluti, skynhluti og hið (óskynjanlega) jafna sjálft.17 Þótt almennt sé viðurkennt að Platon leggi hér til að hið jafna sjálft sé ólíkt skynjanlegum jöfnum hlutum, þá hefúr tíðkast að gera h'tið úr sjálfsegð frum- myndarinnar. Það er ástæðulaust, enda er textinn skýr. Platon lýsir oft yfir sjálf- segð frummynda, meira að segja annars staðar í Fœdoni (10004-5; sbr. Ó5d4-6).18 Sókrates heldur áfram (74ai2-bi): [Sókrates:] Ættum við að segja að þetta væri eitthvað eða ekki neitt? [Simmías:] Vissulega ættum við að segja það [að þetta væri eitthvað], við Seif, ábyggilega. Sókrates segir hér að til sé eitthvað sem sé hið jafna sjálft. Þetta er eðlileg leið til að segja á forngrísku að hið jafna sjálft sé til. Þessari staðhæfingu fylgir ekki að hið jafna sjálft sé aðskilið skynhlutum, heldur aðeins að það sé til, rétt eins og skynhlutir; það gæti þess vegna verið alveg eins og skynhlutir. Enda segir Sókrates skömmu síðar (7604-5): „ef þessir hlutir eru ekki til, þá er þessi rökræða til einsk- is“. Platon þarf nú rök til að sýna muninn á frummyndum og skynhlutum. Rökin láta ekki á sér standa. Sókrates byrjar með því að spyrja Simmías hvort við vitum í rauninni hvað hið jafna sjálft sé (74^2-4): 17 í öðru samhengi (65^4-65) hafði Simmías samþykkt að eitthvað væri réttlátt í sjálfu sér, nefnilega réttlætið. Þó voru engin rök tilfærð. A sama stað lagði Sókrates áhcrslu á að við skynjuðum ekki það sem væri réttlátt í sjálfu sér, heldur skildum það aðeins með huganum. 18 Svavar Hrafn Svavarsson (2009) gerir grein fyrir fyrri þýðingum og tiltekur frekari rök fyrir þýð- ingunni að ofan. Platon álítur ekki sjálfsegð frummynda vandkvæðum bundna, a.m.k. ekki áður en hann skrifar Parmenides, sbr. Frede (1988:51-52).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.