Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 135

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 135
Að spilla æskunni 133 nauðsynlegt að nemendur fengju að fást við siðfræði enda hafði hún ekki verið í boði á skólagöngu þeirra þrátt fyrir mikilvægi hennar. Því varð úr að ég vann þróunarverkefni sem fékk heitið Að efia siðferðilegt sjálfræði. Þróunarverkefnið fólst fyrst og fremst í því að taka saman námsefni og skipuleggja kennslustundir í siðfræði.5 Er skólaárið 2007-2008 þriðja árið sem nemendur í 9. bekk Réttarholts- skóla leggja stund á siðfræði. Markmið siðfræðiástundunar með unglingum Meginmarkmiðið með þessum kennslustundum er að þjálfa nemendur í að koma auga á það sem getur talist á einhvern hátt siðferðilega athugavert og fá þá til þess að bregðast við. Leitast er við að efla siðferðilegt sjálfræði þeirra sem þýðir að þeir komi auga á og bregðist á sjálfstæðan, gagnrýninn og meðvitaðan hátt við siðferðilegum vanda í hversdagslegu h'fi. Hvernig er farið að? Nálgun mína má greina í þóra meginþætti: 1) Gagnrýnin hugsun og mikilvægi hennar í siðfræði. 2) Uppbyggileg og heiðarleg rökræða og mikilvægi hennar í siðfræði. 3) Hvernig lífi er best að lifa? Hér er vísað til siðfræðinnar sem leiðar til þess að hafa áhrif á lífsstíl. 4) Að vakna til vitundar um siðferðileg álitamál og ígrunda leiðir til að bregð- ast við þeim. Það er vel mögulegt að taka fyrir einn lið þessarar heildar og ekki annan og stund- um er það gert. Það fer þó eftir hópum og aðstæðum hverju sinni. Ef margir nem- endur hafa sótt tíma í heimspeki og þekkja t.d. hlutverk gagnrýninnar hugsunar ver ég minni tíma í að útskýra hlutverk hennar en eyk hinsvegar hlut einhvers annars liðar. Það sem þarf einnig að hafa í huga er að viðfangsefnin höfði til nem- enda og kveiki frekari áhuga eða forvitni sem beinist að því hvernig á að bregðast við á siðferðilegan hátt. Ekki er verra ef nemendur sjálfir leggja til umræðuefni, jafnvel dæmi um eitthvað sem hefiir hent þá sjálfa. Þegar persónuleg mál eru rædd þarf enginn að svara frekar en hann vill. Kennslustundunum er ekki ædað að vera persónulegar, en stundum vilja nemendur ræða siðferðilegan vanda sem þeir eiga sjálfir í og er það matsatriði hverju sinni hvernig og hvort sh'k umræða á sér stað. Ef við skoðum hvern lið fyrir sig þá er fengist við eftirfarandi þætti í kennslu- stundum: Gagnrýnin hugsun: Hefðbundin údistun á því hvað gagnrýnin hugsun er og hver munurinn er á gagnrýninni hugsun og ógagnrýninni. Gagnrýnin hugsun er, svo vitnað sé í Pál Skúlason, sú hugsun sem fellst ekki á neina skoðun eða fullyrðingu nema hún hafi fyrst rannsakað hvað í henni felst og fundið fullnægjandi rök fyrir henni. 5 Námsefni þetta liefiir enn ekki verið fullunnið til útgáfii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.