Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 44

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 44
42 Ragnar Baldursson Eining andstceðnanna - f$^PB Táknin yin (|5fy) og yang (pH) koma aðeins einu sinni fyrir í Bókinni um veginn þar sem fjaUað er um uppruna heimsins: Ferlið fæðir eitt, eitt fæðir tvennt, tvennt fæðir þrennt, þrennt fæðir tug- þúsundir (öll fyrirbæri).Tugþúsundir taka skuggann (yin, |ífy) á bakið og sólina (yang, þ'H) í fangið og öðlast jafnvægi með samþættingu orkuflæð- isins (qi, ^) (42. kafli). Þrátt fyrir að það sé tæpast hægt að segja að hugtökin „yin“ og „yang“ séu hluti af orðaforða Bókarinnar um veginn kemur hugmyndin um einingu andstæðnanna sem óaðskiljanlegur þáttur tilverunnar og grundvallareiginleikar ferlisins skýrt fram. Það er engin tilviljun að merkið fyrir yin og yang er einkennistákn daoism- ans. Daoistar eiga þó tæplega heiðurinn af því að innleiða þessi hugmynd um yin og yang inn í kínverska hugsun.Yin-yang hugtakið kemur úr Breytingaritning- unni J|£n, einu af grunnritum kínverskrar hugsunar, sem bæði daoistar og síðari tíma konfusíusarsinnar vísa til. Þessi hugmynd um tvíþætt eðli veraldarinnar er margítrekuð í Bókinni um veg- inn með mismunandi orðalagi: I hinu fagra, sem heimurinn þekkir sem fegurð, felst ljótleiki. I hinu góða, sem allir þekkja sem gæsku, felst illska. Þannig lifna tilvera og til- veruleysi hvort úr öðru. Torvelt og auðvelt umhverfist. Langt og skammt skiptist á. Hátt og lágt umsteypist. Tónar og hljómur samtvinnast. Fram og aftur eltist á ... (2. kafli). Færa má rök fyrir því að þessi hugmynd um einingu og baráttu andstæðna sem undirliggjandi þætti framþróunar og breytinga sé eitt mikilvægasta framlag kín- verskrar heimspeki til mannlegrar hugsunar. Hún varð hluti af viðteknum hug- myndaheimi Kínverja meira tvö þúsund árum áður en þýski heimspekingurinn Hegel leiddi hugann að díalektísku eðli þróunar. Áhrif daoismans Daoistar urðu undir í baráttunni við konfusíusarsinna á sviði stjórnmálanna enda hentaði stjórnleysisboðskapur daoismans illa stjórn hins volduga og víðfeðma kínverska keisaraveldis. Við sameiningu Kína í eina ríkiseiningu 221 f.Kr. varð til stærsta og fjölmennasta ríki veraldar sem krafðist skilvirkrar stjórnsýslu. Keis- arastjórnin þurfti að sjá um flóðavarnir, umfangsmikil áveitukerfi, hún safnaði kornbirgðum til dreifingar í uppskerubresti, lagði vegi og skipaskurði og varði landamæri ríkisins fyrir árásum herskárra hirðingjaættbálka sem girntust ríki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.