Hugur - 01.06.2008, Side 61

Hugur - 01.06.2008, Side 61
Tákn og merkingar í Breytingaritningunni — Yi Jing 59 ekki.“'8 Og er hér átt við að þeir sem hafa kynnt sér vel heimspeki og siðfræði Breytingaritningarinnar og lifi samkvæmt henni hafi ekki neina þörf fyrir dul- spekilegt athæfi eins og að leita til véfrétta. Hér er á ferðinni afar rökræn hugsun sem grundvallast einnig á þeirri siðfræði sem var rædd hér á undan og felur í sér að Breytingaritningin kenni fyrirmyndarlífsstíl í takt við vilja himins og náttúru- lögmála, en sömuleiðis er undirskilið að Breytingaritninguna skyldi engan veginn nota til veraldlegrar nytsemi, og að hún sé þegar allt kemur til alls, eðli síns vegna, gagnslaus til slíkra nota. I Skýringum Zuo við Vor- og haustannálana Chun qiu zuo zhuan'9 segir frá Nan Guai lénsmanni nokkrum sem var ósáttur við lénsherra sinn og hugðist segja sig úr lögum við hann og ganga til liðs við óvinveitt ríki. Hann framkvæmdi spádóm og fékk sexgraf númer 2 11111! kun eða „hið móttæki- lega“, með 6 í fimmta sæti, það er fimmta lína var breytanleg og gefur þá af sér sexgraf 8 ] \ ] 111 bi lt eða „samstaða". Línutexti þessi hljóðar svo: „m.’YtibCrS • Að klæðast gulu að neðan færir mikla gæfu,“ sem Nan Guai skildi sem svo að hann væri að gera rétt og að áætlun hans færi farsællega, en ráðfærði sig þó við vitran mann. Sá sagði: m • • Wi • rztm • 7v • mzm-tíL • • TmM • mrm • Tm^ • Gult er fitur miðjunnar (hjartans); klæðið er skraut neðri hluta h'kamans; hið mikla er hámark hins góða. Ef miðjan (hjartað) er ekki trú, þá nær það ekki þessum sanna lit. Ef neðri hlutinn er ekki í samræmi (við hið efra), þá getur það ekki klæðst skrúði. Ef atvik eru ekki af hinu góða, þá ná þau ekki hámarki gæfunnar.20 Hinn vitri maður heldur áfram og biður Nan Guai að skoða hug sinn og tilgang í þessu máh. I stuttu máli, Nan Guai hefði átt að skilja spádóminn svo að ef hann gerði hluti af hollustu og heihndum pá hefði hann mikla gæfu, en þar sem hann hugði á svik þá gilti spáin ekki um hann, heldur bæri að líta á hana sem viðvörun um breytni til manns sem ekki uppfyhti þau siðferðislegu skilyrði sem eru forsenda þess að geta notað Breytingaritninguna. Zhang Zai ^fltSc er annar mikih Breytingafræðimaður Song-tímans og tekur í sama streng, en eftir honum er haft: „ÍyMjWÍTM • -'FJ!I/JNAÍM • Breytingarnar vinna fyrir hinn upplýsta mann, en ekki fyrir smámenni." 19 Vor- og haustannálana var minnst á hér á undan (neðanmálsgrein 2). Verkið er að stofni til saga fyrrgreinds Lu-ríkis en enn bitastæðari þykja þó skýringar Zuo og annarra sem eru mjög ýtarleg- ar og einhverjar mikilvægustu heimildir um Kína til forna. 20 James Legge (þýð.): 2he Ch'un Ts’ew with the Tso Chuen 14/ríl'/-1, Taipei: SMC Publishing Inc., 1991. bls. 637-641.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.