Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 22

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 22
20 Geir Sigurðsson ræðir við Henry Rosemont Jr. þjófnað. En tilraunir til að beita altækum meginreglum að hætti kantískrar heim- speki eða nytjahyggju til að nálgast þessar tilvitnanir eru einungis ávísun á ergelsi og uppgjöf, því samkvæmt skilgreiningu er um að ræða samband föður og sonar og bróður og bróður, sem ávallt lýtur sérstöðu tiltekinna einstaklinga. Altækar meginreglur útiloka hins vegar með öllu að tilteknir einstaklingar fái sérmeðferð. Þess vegna ræður heimspeki Kants eða nytjahyggjunnar einfaldlega ekki við við- fangsefni konfusíusarhyggju. Þetta var ein af meginröksemdunum sem við Roger settum fram í áðurnefndri grein. Af þessum sökum vonum við báðir að kínverskir heimspekingar geti varpað frekara ljósi á málið með því að halda sig innan eigin hefðar, hvort sem hún sé upplýst af marxisma eða heimspeki Johns Dewey. Þti hejtirpegarpýtt Samræður Konfusíusar í samstarfi við Roger Ames. Og nýverið pýdduð pið saman fornritið Xiaojing sem tekur á skyldum einstaklingsins gagnvart fiölskyldunni. Hvers vegna hefur áhugipinn vaknað áfiölskylduhugsun konfusíusar- hyggjunnar og hver er heimspekilegpýðing hennar ínútímanum? Ahugi á þessu efni er reyndar mjög mikill í dag. I mörgum bandarískum háskólum er nú að finna nýja fræðigrein sem kallast fjölskyldufræði. Á meðal áhrifameiri stefna innan feminískrar heimspeki er umhyggjusiðfræðin sem Carol Gilligan og Nel Noddings hafa einna helst verið í forsvari fyrir. Augljóslega snýst hún mjög um fjölskylduna og gildi hennar. Innan lögfræði hefur nokkuð borið á umræðu um réttindi fjölskyldumeðlima og það hvort og hvernig beri að greina þau frá einstaklingsréttindum. Eins og ég nefndi áðan hafa heimspekingar undanfarinna tveggja alda að mestu sniðgengið fjölslcylduna og fjölskyldutengsl vegna þess að þeir hafa jafnan verið að leita að algildi. Fjölskyldumeðlimir eru hins vegar ávallt einstakir. Við tölum umpessa móður ogpessa systur. Það hefiir margvíslegar siðferðilegar afleiðingar. Síðan má nefna að aukin áhersla hefur verið lögð á fjöl- skylduna vegna hinnar auknu lífsmerkingar og virðingar sem hún veitir okkur sem einstaklingum. Hefur áhugi ápessu efni verið að aukast íKína? Áhuginn hefur svo sem alltaf verið til staðar en áhyggjur af fjölskyldumálum hafa aukist í kjölfar þess að sífellt fleira ungt fólk hefur fylgt því boði Deng Xiaoping að það sé dýrðlegt að verða ríkur. Samt sem áður bendir fátt til þess að kínversk ungmenni nútímans sýni fjölskyldunni minni hollustu en foreldrar þeirra. Stað- reyndin er auðvitað sú að yfirvöld hafa grafið undan hinu félagslega velferðarkerfi sem gerir að verkum að ungt fólk neyðist til að hugsa um eldri kynslóðirnar. Víkjum nú aðeins að trúarbrögðum. Kanadíski trúarbragðafræðingurinn Wilfred Cantwell Smith sagði eittsinn að sú spurning hvort konfúsíusarhyggja se' heimspeki eða trúarbrögð sé spuming sem Vesturlandabúar hafi ekki getað svarað og Kínverjar ekki getað spurt. Að minnsta kosti er Ijóst að konfúsíusarhyggjafelur ísér trúarlega víddsem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.