Hugur - 01.06.2008, Side 15

Hugur - 01.06.2008, Side 15
Erindi Konjusíusar við samtimann 13 raun kjarni helgiathafnadeilunnar undir lok sautjándu aldar þar sem svonefndir aðlögunarsinnar, sem áttu rætur sínar að rekja til hugmynda ítalska trúboðans Matteo Ricci, héldu því fram að trú Kínverja væri fyrst og fremst borgaraleg og að grundvaUarhugsun konfúsíusarhyggju væri fullkomlega samrýmanleg kristin- dómi. Andstæðingar þeirra neituðu þessu harðlega, sigruðu að lokum og eftir það snerust fáir Kínverjar til kaþólsku um langa hríð. En þetta tengist raunar því sem við ræddum í upphafi, að vestrænir heimspekingar hafa almennt ekki tekið kínverska heimspeki alvarlega. Undantekningar voru þó vissulega til, eins og til dæmis Leibniz sem tók hana mjög alvarlega og taldi af fullri einlægni að Evrópa gæti lært mikið af, og ekki bara um, Kína. En Leibniz taldi sig hafa fundið „hina hreinustu kristni“ í kinverskri menningu. Hann vildi meina að ef hann gæti sýnt fram á að Evrópa og Kína væru annars veg- ar fulltrúar öndverðra póla í hugsun og hugmyndaskilningi en ættu hins vegar svo ótrúlega margt sameiginlegt, þá væri hugsanlegt að meta mætti gervallan heiminn með hliðsjón af þessum kvarða, og þar með myndi loks opnast sá möguleiki að binda enda í eitt skipti fyrir öll á stríð sem háð væru í nafni hugmyndaágreinings. Þetta var hans hugsjón. Séð frá þessu sjónarhorni er um að ræða siðferðileg frem- ur en aðferðafræðileg rök fyrir því að leita þess sem er sameiginlegt í mismunandi menningarheimum, því ef framandi þjóðir reynast ekki svo frábrugðnar þegar allt kemur til alls er mun erfiðara að réttlæta illa meðferð á þeim. Sjálfur einbeiti ég mér að andstæðunum vegna þess að ég á öðru fremur í samræðum við aðra rökgreiningarheimspekinga og þar vakir fyrir mér að sýna þeim hversu mikið þeir gefa sér í ályktunum sínum. Snúum okkurpá aðeins að innviðum kinverskrar heimspeki. Því er oft haldið fram að kínversk heimspeki se' mjög hagnýt í eðli sínu. I hinu konfúsíska fomriti Zhongyong, svo dæmise'tekið, er„viska"(zhi) skilin sem „súgeta að haga lífisínu sem best“en hún er klárlega ekki sambærileg við fræðilega skilningsgáfu eða teóríu ígrískri hugsun. Er yfirhöfuð gerlegt að sleppapessum fræðilegapætti? Þótt kínversk heimspeki sé margvísleg og af ýmsu tagi er það rétt að í megin- atriðum hneigist hún síður til að huga að fræðilegum grundvelli þekkingar en mannlegum lífsmáta. Að mínu mati er þetta vegna þess að í kínverskri heimspeki er ekki gerður skarpur greinarmunur á rökhugsun og tilfinningum, af þeirri ein- földu ástæðu að tungumálið kemur í veg fyrir slíkan greinarmun. Þess vegna gæti hreinn fræðileiki, teóría, aldrei náð yfirhöndinni í kínverskri hugsun, enda myndu Kínveijar h'ta svo á að slíkur hreinn fræðileiki sem sniðgengur þær tilfinningar sem tengjast þekkingu og visku sé ekki þáttur í lífinu eins og það er í raun og veru. Það er unnt að svara með nákvæmni þeirri hrollvekjandi spurningu hvern- ig skilvirkast sé að standa að fjöldamorðum, h'kt og gyðingar urðu fyrir í seinni heimsstyrjöldinni, en sh'kt svar krefst hreinnar tæknilegrar hugsunar sem útilokar ahar tilfinningar. Um leið og tilfinningum er hleypt að fellur spurningin um sjálfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.