Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 19

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 19
Erindi Konfiistusar við samtímann J7 hring okkar eftir því sem við tileinkum okkur fleiri og frábrugðnari hugtakaklasa. Eg held til dæmis að það sé gagnlegt að nota orðin karma og dharma í vestrænum tungumálum. Enginn reynir að þýða þessi orð lengur. Ég vona að kínversk orð á borð við tian og ren muni jafnframt fljótlega taka sér bólfestu í alþjóðlegum orðaforða siðfræðilegrar orðræðu. Samkvæmt pessu virðist unnt að greina sérstakan hugtakaklasa sem lýsir, svo dæmi sé tekið, siðferðilegri hugsun á Islandi til forna og birtist í Islendingasögunum. En ef petta er hægt, erpá einhver leiðJyrir okkur að tengjastpessum heimi og efha til merk- ingarbærrar samræðu við hann? Ef ég spyrði réttu spurninganna geri ég ráð fyrir því að þín eigin þjálfim í vest- rænni heimspeki og þekking á eigin tungumáli myndi gera þér kleift að útlista fyrir mér hugtakaklasa siðferðis Islendingasagnanna. Kannski myndirðu ekki vilja kalla það siðferði, en hvað sem því h'ður er tvímælalaust til ákveðinn orðaforði sem fólk notaði til að lýsa, greina og meta hegðun hvers annars. Lykiflinn að þessu á nútímaensku er orðið morals og því fylgja öll hin hugtökin sem við nefndum áðan, freedom, liberty, public, private. A Englandi miðalda var það orðið honour og því fylgdu alls kyns hugtök á borð við chivalry, soke, sake og fleiri. Á Indlandi er það dharma, bæði fyrir hindúa og með eilítið öðrum hætti fyrir búddista líka. Fyrir konfusíusarhyggju er það ren og li (siðir) og svo öll þau orð sem þeim tengjast. Með alveg sama hætti er unnt að gera siðferðilegan veruleika íslendinga til forna skiljanlegan. Það kann að krefjast nýyrða þar sem í vissum tilvikum er engin leið að þýða upprunalega orðið og þá þarf einfaldlega að skýra fyrir fólki hvernig beri að nota það. Þannig að tilraun til að skilja fortíðina er á margan hátt sambærileg viðpað að skilja framandi mennmgu? Já, en þar þarf að skilja þær breytingar sem hafa orðið á orðunum í gegnum tíð- ina. Mig langar nú að víkja aðpólitiskum viðhorfum pínum. Þú hefur verið harður og að sumra mati afar róttækur gagnrýnandi stjórnmála í Bandaríkjunum, einkum utan- ríkisstefnu... ... en alls ekki síður innanríkismála. A sama tíma hefur áherslapín innan kínverskrar heimspeki verið á konfúsíusarhyggju sem ofterálitin thaldssöm heimspeki,jafnvel ákveðinJýlgispektarhugsun. Hafa stjórn- leysistilhneigingar daóismans ekki meira að bjóðapér sem stjómmálagagnrýnanda? I konfusíusarhyggju er líka að finna sterkar tilhneigingar til stjórnleysis, ekki síður sterkar en í daóisma. Hvað sagði Konfusíus um hinn goðsagnakennda keisara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.