Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 119

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 119
Formáli að Fyrirbœrafræði skynjunarinnar uy afturfærsluna“ gegnir í hinum óútgefnu ritum hans. Lengi vel, og alveg þangað til í síðustu ritum hans, er afturfærslan sett fram sem afturhvarf til forskilvitlegrar vitundar sem er þess eðlis að heimurinn birtist henni í algeru gegnsæi en er jafn- framt einlægt innblásin af áskynjunum [aperceptions\ okkar sem heimspekingn- um er ætlað að leiða fram út frá afúrðum þeirra. Þannig er skynjun mín á rauðu áskynjuð sem birtingarmynd tiltekins rauðs litar sem skynjaður er, og hann er aftur áskynjaður sem birting rauðs flatar, og þessi flötur síðan sem birting rauðs pappa- spjalds, og pappaspjaldið er að lokum áskynjað sem birtingarmynd eða svipmynd rauðs hlutar, það er þessarar tilteknu bókar. Þetta væri þá skynjun [appréhension\ á ákveðnu efni (hylé) sem skírskotar til fýrirbæris af æðra tagi, merkingargjafar (Sinngebung), þ.e. þeirrar virku merkingarathafnar sem skilgreindi þá vitund- ina - og heimurinn væri þá ekkert annað en „tilvísunin heimur" [la „signification monde“\. Fyrirbærafræðileg afturfærsla væri þá af toga hughyggjunnar, þ.e. for- skilvitleg hughyggja sem fer með heiminn eins og ódeilanlega gildiseiningu er Pétur og Páll eiga hlutdeild í og þar sem sjónarmið þeirra mætast. Heimurinn í þessum skilningi sér þá tíl þess að „vitund Péturs" og „vitund Páls“ eru í tengslum hvor við aðra vegna þess að skynjun Péturs á heiminum er ekki hans verk, engu fremur en skynjun Páls á heiminum er hans verk, heldur eru báðar þessar skynj- anir á heiminum verk „for-persónulegra“ vitunda sem eiga í engum vandræð- um með að standa í samskiptum enda eru slík samskipti nauðsynleg afleiðing af skilgreiningunni á vitund, merkingu og sannleika. Að svo miklu leyti sem ég er vitund, það er að segja að svo miklu leyti sem eitthvað hefúr merkingu fyrir mig, er ég hvorki hér né þar, ég er hvorki Pétur né Páll, ég er ekki á nokkurn hátt frá- brugðinn „annarri" vitund því við erum öll milliliðalaus nærvera í heiminum og samkvæmt skilgreiningu er þessi heimur einstakur, hann er kerfi allra sanninda. Forskilvitleg hughyggja, sem er sjálfri sér samkvæm, sviptir heiminn ógagnsæi sínu og handanveru. Heimurinn er það sem við setjum okkur fyrir sjónir, ekki sem menn eða sjálfsverur á sviði reynslunnar, heldur að því marki sem við erum öll eitt ljós og eigum hlutdeild í einingunni án þess að rjúfa hana. Yfirveguð greining veit hvorki af ráðgátunni um hinn né ráðgátunni um heiminn, því um leið og í mér kviknar vitund vekur hún hjá mér hæfnina til að komast að algildum sannindum, fræðilega séð, og einnig vegna þess að hinn er þá líka laus við þessa þarveru [eccéité\, staðsetningu og h'kama og því eru Hinn og Eg eitt og hið sama í hinum sanna heimi sem tengir mannshugana saman. Hér er ekki miklum vandkvæðum bundið að skilja hvers vegna Eg get hugsað Hinn, því að Ég-ið og þar af leiðandi Hinn eru ekki föst í vef fyrirbæranna og hafa gildi fremur en tilveru. Það dylst ekkert bak við þessi andlit eða svipi, ekkert landslag sem mér er óaðgengilegt, heldur aðeins ofúrh'till skuggi sem er þarna ljóssins vegna. Á hinn bóginn var hinn mikil ráðgáta í augum Husserls eins og kunnugt er og annað ég (a/ter ego) taldi hann mótsögn. Ef hinn er í raun og veru „fyrir sig“, handan veru sinnar „fyrir mig“, og ef við erum hvor fyrir öðrum, en ekki hvor um sig fyrir guði, hljótum við að birtast hvor öðrum, við hljótum báðir, hinn og ég, að hafa ytra svipmót, og auk sjónarhorns þess sem er „fyrir sig“ - þ.e. sýn mín á sjálfan mig og sýn hins á hann sjálfan - hlýtur hann þá að búa yfir sjónarhorni þess sem er „fyrir hinn“ -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.