Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 141

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 141
Að spilla æskunni 139 Spillum ceskunni! I störíum mínum með ungu fólki hefur mér oft orðið hugsað til Sókratesar og örlaga hans að vera dæmdur til dauða fyrir að spilla æskunni.'8 Aðferð Sókratesar, hin gagnrýna hugsun, þar sem ekki er hikað við að spyrja opinna, gagnrýninna og stundum ögrandi spurninga fellur ekki öllum í geð. Hún gerði það ekki á hans tímum og gerir það ekki alls staðar í nútímanum. Þetta á ekki síst við þegar ungt fólk á í hlut. Við sjáum það vel víða í nútímaskólastarfi þar sem nemendum er gert að hafa hljótt, sitja kyrrir og meðtaka þekkingu, en því mætti væntanlega segja að sá kennari sem vill örva gagnrýna hugsun, sjálfstæða skoðanamyndun og rökræðuhæfni kann að komast býsna nærri því að vera álitinn sá sem spillir æsk- unni. Það fellur ekki öllum vel í geð að unga fólkið hafi sjálfstæðar skoðanir og komi þeim á framfæri í orðræðu.19 En þetta er nú einmitt það sem heimspekingar eiga að gera. Heimspekingar sem starfa með ungu fólki eiga að kenna því að til- einka sér gagnrýna hugsun, móta sjónarmið sín og taka afstöðu og bera ábyrgð á orðræðu sinni, hegðun og sjónarmiðum. Með störfum sínum kunna heimspekingar eflaust nú eins og á dögum Sókra- tesar að verða dæmdir fyrir að hafa slæm áhrif á unga fólkið, að spilla æskunni eins og það var orðað. En hvað sem líður mismunandi sjónarmiðum um ágæti heimspekiástundunar með ungu fólki, þá geta nútímaheimspekingar verið til- tölulega rólegir, þar sem þeir munu væntanlega seint verða dæmdir til þess að drekka eitur. Þó er aldrei að vita. Abstract Corrupting the Young: Doing Philosophy with Young People In this paper the experience of practicing philosophy and ethics with students 13- 16 years old is described and discussed. In the elementary school Réttarholtsskóh in Reykjavík almost all students took either philosophy or ethics classes in 2007- 2008. For the 8th grade there were philosophy classes with 15 students maximum in each class, emphasizing philosophical discussions. Those one semester long classes were mandatory. In 9th grade all students studied ethics for one semester which was also mandatory. In ioth grade, philosophy was optional and 55-60 students attended philosophy classes in two groups. The main emphasis was on introduction to philosophy and its various topics followed by discussions. At the end of the paper I discuss briefly how existentialist philosophy has in- fluenced my philosophy teaching with young people. 18 Platón, Md/svöm Sókratesar og Faidon í Síðustu dagar Sókratesar, í íslenzkum búningi eftir Sigurð Nordal og Þorstein Gylfason (Hið íslenzka bókmenntafélag 1983). 19 Agætt dæmi um þetta átti sér stað í kirkju nokkurri í Reykjavík árið 2008. Grunnskólanemandi var fenginn til að predika á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar en þar sem í predikun hans fólst m.a. gagnrýni á biskupinn yfir fslandi sá sóknarpresturinn ástæðu til að biðja sóknarbörnin afsökunar á orðum hans. Ottinn við gagnrýni og gagnrýna hugsun, sá ótti sem kostaði Sókrates lífið, er nefnilega víða til staðar í íslensku samfélagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.