Hugur - 01.06.2008, Síða 154

Hugur - 01.06.2008, Síða 154
152 Björn Þorsteinsson í bókinni Ertu svona, Einar Askell? verður söguhetjan góðkunna fyrir því að vinir hans þjófkenna hann (saklausan, auðvitað) og snúa við honum baki. Við tekur útilokun með tilheyrandi pískrum og augnagotum - uns að því kemur að Einar Askell fer að efast um að hann sé ennþá hann sjálfur. En hann stenst prófið, heldur sínu striki og allt fer vel að lokum - nema hvað vinirnir fyrrverandi taka hann að vísu ekki í fulla sátt, það er svo gott að trúa illu upp á fólk... en það skiptir engu máli því að besta vinkonan, hún Milla, er undantekningin: „Þau mega trúa hverju sem þau vilja. Nú h'ður Einari Áskeli vel. Alveg eins og áður. Því að ein manneskja veit að hann er alveg nákvæmlega sami Einar Áskell og hann hef- ur alltaf verið.“38 Andspænis hópnum, þessum andlitslausa eða marghöfða (en iðulega h'tt meðvitaða) útverði valdsins sem veitist að okkur og spyr „ertu svonaT skulum við standa saman og svara fiillum hálsi með Einari Áskeh og Millu: „Það eruð þið sem eruð svona. Við ætlum að vera hinsegin." Abstract Waltzing with power: Queer politics and the social machine How should we depict the individual’s relation to society? Is he or she nothing but a cog in the machine, subject to the vicissitudes of biopower? Or is it pos- sible for him or her to resist social formation and be(come) genuinely queer in a subversive way, i.e. in a way that does not provide the machine with yet another means of subsistence? This article tries to cope with questions of this mould by reference to thinkers such as Marx, Hegel, Foucault, Derrida and Lacan. Marx’s definition of the human individual in terms of the creative manipulation of na- ture, i.e. work, is discussed in relation with the key concept of ahenation, leading to a cursory glance at interpretations of Hegehanism that promote the hypothesis of an (imminent or realized) end of history. Foucault’s analysis of the politics of sexuahty is discussed, as weh as his criticism of psychoanalysis, leading into an interpretation of Lacan’s definition of desire as “the desire of the other”. In conclusion, the article points towards a definition of the human being as the being that complicates desire, the being that resists its own relation to desire as the desire of the other. The im-possibihty of being true to one’s own desire thus comes down to the im-possibility of a sexual relationship - which, to be sure, has to be (re)invented every single time. 38 Gunnilla Bergström, Ertu svona, Einar Áskelt? Sigrún Árnadóttir þýddi (Reykjavík: Mál og menning 2001), s. 28.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.