Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 124

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 124
122 Maurice Merleau-Ponty er. Augljósleiki skynjunarinnar er hvorki hugsun að hætti samsvörunar né óhrekj- anleg vissa [évidence apodictiqué\.'° Heimurinn er ekki það sem ég hugsa heldur það sem ég upplifi, ég er opinn fyrir heiminum, vafalaust á ég í samskiptum við hann en ég hef hann ekki á valdi mínu, hann er óþrjótandi. „Það er til heimur", eða réttara sagt „heimurinn er til“: ég get aldrei gert fullkomna grein fyrir þessari stöðugu framsetningu \th'ese\ sem ég lifi. Það er þessi staðvera heimsins sem ber með sér die Weltlichkeit der Welt (veraldleika heimsins), þ.e. það sem veldur því að heimurinn er heimur, á sama hátt og staðvera cogitos-ins er ekki ófullkomleiki sem býr í því, heldur þvert á móti það sem fullvissar mig um tilveru mína. Hin eðlismiðaða aðferð er leið fyrirbærafræðilegs pósitífisma sem finnur grunn hins mögulega í hinu raunverulega. * Nú er orðið tímabært að huga að hugtakinu ætlandi, sem fulloft er lýst sem mikil- vægustu uppgötvun fyrirbærafræðinar enda þótt það verði eingöngu skilið með tilvísun til afturfærslunnar.„Vitund er ætíð vitund um eitthvað“ - þetta eru engin ný sannindi. I kaflanum „Hughyggjan hrakin" í Gagnrýni hreinnar skynsemi sýnir Kant fram á að innri skynjun er óhugsandi án ytri skynjunar, að heimurinn sem samhengi fyrirbæranna býr í vitundinni um sjálfan mig sem heild og að það er fyrir meðalgöngu heimsins sem ég verð til sem vitund. Munurinn á ætlandinni og sambandi vitundarinnar og viðfangs hennar í skilningi Kants felst í því að ein- ing heimsins er upplifuð þannig að hún sé þegar til orðin og fyrirliggjandi áður en hún er sett fram af þekkingunni og borin kennsl á hana í sérstakri athöfn. I Gagnrýni dómgreindarinnar sýnir Kant sjálfur fram á að fyrir liggi eining ímynd- unarafls og skilningsgáfu ásamt einingu sjálfsvera sem fer á undan viðfanginu. Þegar ég nýt til að mynda fegurðar skynja ég samræmi milli þess skynjaða og hugtaksins, milh mín og hins, en þetta samræmi er sjálft án hugtaks. Hér er sjálfs- veran ekki lengur hinn algildi hugsuður fastmótaðs kerfis viðfanga í innbyrðis tengslum, framsetningaraflið sem fellir mergðina undir lögmál skilningsins og myndar þannig heim. Ollu heldur uppgötvar sjálfsveran sjálfa sig og finnur fyrir sjálfri sér sem náttúru er kemur sjálfkrafa heim og saman við lögmál skilningsins. En eigi sjálfsveran sér náttúru, þá hlýtur hin dulda list ímyndunarinnar að kveða á um beitingu hugtakakvía, og þá eru það ekki lengur eingöngu dómar er varða skynjun [jugement esthétique\ heldur einnig sú þekking sem hvílir á þeim sem hvílir á þessari list, eining vitundarinnar og annarra vitunda grundvallast þá á henni. Husserl fetar sömu slóð og Gagnrýni dómgreindarinnar þegar hann talar um markhyggju vitundarinnar. Þá vakir ekki fyrir honum að halda því fram að vitundin eigi sér tvífara í algildri hugsun sem láti vitundinni ætlunarverk sín í té utan frá. Öllu heldur snýst málið um að sjá sjálfa vitundina fyrir sér sem áform um heiminn, þ.e. að hún eigi sér heiminn að hlutskipti, heim sem hún hvorki umlykur né hefur á valdi sínu en beinist þó ætíð að; og heimurinn er þá þessi „einstaklingur“ sem fer á undan hvers kyns viðfongum og býr yfir skýlausri ein- io Óhrekjanleg vissa er ekki til — sú meginhugmynd er sett fram hjá Husserl í Formate und trans- zendentale Logik, s. 142.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.