Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 136

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 136
134 Jóhann Björnsson Með öðrum orðum: gagnrýnin hugsun leitar að nýjum og betri rökum fyrir skoðunum sínum og hugmyndum og er þar af leiðandi sífellt að endurskoða þær.6 Með því að láta nemendur velta fyrir sér auglýsingum, fréttum og stuttum grein- um eru þeir þjálfaðir í gagnrýninni hugsun. Þeir fá tækifæri til þess að greina rökfærslur sem fram koma og bregðast við þeim Einnig leyfi ég nemendum að virkja hugsun sína með því að glíma við rökþrautir og gátur. Er það þá einnig leið til þess að gera eitthvað skemmtilegt saman. Uppbyggihg og heiðarleg rökræfla: Flest ungmenni eiga ekkert sérstaklega auðvelt með að rökræða en þau eiga auðveldara með að kappræða og þrasa. Það er því mjög mikilvægt að kynna fyrir þeim rökræðuna og kosti hennar og muninn sem er á rökræðu sem leið til þess að komast að því sem er satt og rétt annarsvegar og hinsvegar kappræðu þar sem leitast er við að sigra andmælandann burtséð frá réttmæti málstaðarins og gæðum röksemda. Þegar við tökumst á við álitamál þá reyni ég að gæta þess að umræðan verði ekki að einu allsherjarþrasi sem leiðir ekki til neinnar vitrænnar niðurstöðu. Því er lögð áhersla á: 1) Virka hlustun. 2) Að gefa sér tíma til að vega og meta eigin skoðanir og rök sem og ann- arra. 3) Að tjá sig á skipulegan og á yfirvegaðan hátt. 4) Að vera reiðubúinn að skipta um skoðanir án þess að það þyki nokkuð skammarlegt. Rökræöan um hið góða líf: Siðfræðinni var í árdaga ætlað það hlutverk að fást við það í hverju hið góða líf væri fólgið. Eg tel mjög mikilvægt að umræðan um hið góða líf verði ekki útundan. Nemendur kjósa sér allir, ýmist á meðvitaðan hátt eða ómeðvitaðan, einhvern h'fsstíl sem er misjafnlega góður. Að rökræða lífsstíl- inn á gagnrýninn og yfirvegaðan hátt er því ákveðinn lykill að því að móta bf sitt á ábyrgan hátt. Hvernig hf er gott lífr Hvaða áhrif hefur lífsstíll minn á aðra? Hvaða áhrif hefur lífsstíll minn á sjálfan mig? Mun h'fsstíU minn færa mér gæfu og farsæld eða þvert á móti verða mér til bölvunar? Þetta eru örfáar af þeim spurningum sem leitað er svara við þegar hið góða h'f er rökrætt. Að átta sig á siðferðilegum álitamálum og bregðast viðpeim: Hér erum við væntan- lega komin að veigamesta þætti þessa þróunarverkefnis, en það er að fást við siðferðileg álitamál sem slík. Eg skipti umfjölluninni í þrjá meginflokka en það er útfærsluatriði hverju sinni hvernig þeir eru teknir fyrir. Það má taka þá fyrir hvern í sínu lagi eða saman. 1) Mál sem snerta lífsstíl og afstöðu einstaklingsins til eigin lífs. Hvað má ég gera við mitt eigið h'f? Hér kemur t.d. til siðfræðilegrar umræðu um notkun áfengis, tóbaks og annarra vímugjafa. 6 Páll Skúlason, „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?", Pælingar (Ergó 1987), s. 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.