Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 158

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 158
156 Gunnar Harðarson Ekki hlaut af ítrum Einarr gjafa Sveini (öld lofar öðlings mildi æðru styggs) fyr kvæði; danskr harri metr dýrra (dugir miðlung þat) fiðlur, ræðr fyr ræsis auði Rípa-Ulfr, ok pípur. * * * Hvað eru bókmenntir? skiptist í fjóra mjög mislanga kafla sem bera heitin: „Hvað er að skrifa?", „Hvers vegna að skrifa?“, „Skrifa fyrir hvern?“ (sem er jafnlangur og kaflarnir tveir á undan) og „Aðstæður rithöfundarins árið 1947“ (sem er álíka langur og hinir þrír samanlagt). Hér er ekki rúm til að ræða nema örfá atriði af fjölmörgum sem vert væri að staldra við. Fyrsti kaflinn gerir afdrifaríkan grein- armun á ljóðum og prósa. Ljóðin eru en prósinn táknar. Sartre fer í nokkuð hefð- bundinn mannjöfnuð milli listgreinanna og ber saman tónlist og myndlist en sh'k verk telur hann að séu eins konar hlutir, en ekki tákn, og ljóðlistin er að hans mati hliðstæð tónhstinni og myndhstinni að þessu leyti. „A poem should not mean but be“ segir í ljóðinu Ars Poetica eftir Archibald MacLeish og gera má ráð fyrir að Sartre hefði tekið undir það. Ljóð eru hlutkennd listaverk sem skírskota ekki til veruleikans með sama hætti og laust mál. Ljóð, myndlist og tónhst geta verið til, eða öllu heldur verið, listarinnar vegna eða sjálfra sín. Lausamálsbókmenntir eru til vegna veruleikans. Þær hafa sérstöðu meðal hstanna að því leyti að þær ná til veruleikans og geta birt hann eða afhjúpað, sýnt hvernig hann er eða hvernig hann birtist vitund rithöfundarins.3 Hinir fagurfræðilegu eiginleikar verksins eru ekki í fyrirrúmi, heldur eru þeir í öðru sæti. Meginkostir textans eiga að vera skýrleiki og tilvísun til veruleikans í því skyni að afhjúpa hann. Þar með eru það einungis lausamálsbókmenntir sem geta tekið afstöðu, orðið afstöðubókmenntir. Breski sagnfræðingurinn og blaðamaðurinn David Caute hefúr bent á að þessi greinarmunur dylji í raun og veru annan og mikilvægari greinarmun, þ.e. á hstrænum prósa (skáldsögum, leikritum) og blaðamennsku.4 Listrænn prósi búi yfir fagurfræðilegum eiginleikum sem ekki er endilega stefnt að í hversdagsmáli eða blaðamennsku.51 framhaldi af þessu mætti spyrja sig hvort Sartre flytji í raun lausamálsbókmenntir yfir á svið blaðamennskunnar, þær séu - frá hans sjónarhóli - til þess fallnar að takast á við málefni h'ðandi stundar. En að mati Cautes er mikilvægasta afleiðingin af þessum skarpa greinarmun á ljóði og lausu máh sú, að 3 Sjá t.d. Rhiannon Goldtliorpe, „Understanding the committed writcr“, í The Cambridge Comp- atiion to Sartre, ritstj. Christina Howells, Cambridge, 1992, bls. 140-177. 4 David Caute, „Introduction", í Jean-Paul Sartre, What is Literature?, ensk þýðing Bernard Frecht- man, London, 2003, bls. vii-ix. Caute er einna þekktastur fyrir bók sína um samferðamenn kommúnista, Ihe FeJJow-TraveJJers: A Postscript to the Enlightenment, London, 1973; endurskoðuð útgáfa: The Fellow-Travellers: IntellectualFriends of Communism, 1988. 5 Caute, „Introductionw, bls. vii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.